
Lagið er í flutningi Sonic Youth og heitir Superstar. Það er í raun ekki verið að breyta miklu en Sonic Youth ná samt sem áður að ljá því sinn ískyggilega hljóm án þess þó að surga það og eyða upprunalegu stemmningunni. Afar vönduð og að mínu mati vel heppnuð ábreiða.

Sonic Youth - Superstar (Carpenters)
No comments:
Post a Comment