
Á föstudaginn ætlum við að telja upp topp 5 lög með artista/hljómsveit að eigin vali. Það virkar einfaldlega þannig að hvert okkar velur einhvern sem við höfum miklar mætur á og gerum topp 5 lista af hans/hennar/þeirra lögum. Við ættum því að fá nokkuð ólíka en um leið heilsteypta lista í þetta sinn.
Þangað til skuluð þið hlusta á þetta lag því það er svo geðveikt hressandi og skemmtilegt! Já!
The Tough Alliance - Silly Crimes
No comments:
Post a Comment