
Eftir mikið hæp í ótrúlega langan tíma er Santogold platan loksins að koma út á morgun. Þessi er alveg pottþétt efst á óskalistanum mínum þessa stundina enda er ég búin að spila lagið I'm A Lady svo skuggalega oft í dag að ég er næstum komin með klígju (en ekki alveg samt). Njótið.
Santogold - I'm A Lady
Santogold - You'll Find A Way
No comments:
Post a Comment