
5. Silver Jews - How Can I Love You If You Won't Lie Down
How indeed?

4. Queens Of The Stone Age - You Think I Ain't Worth A Dollar, But I Feel Like A Millionaire
Það er svo mikið fokkjú í þessum titli að það er geggjað, sérstaklega þegar maður matchar hann við sjálft lagið sem er KILLER. Mig langar í alvörunni til að slamma og öskra þegar ég hlusta á það. Ég! Daman sjálf! Hafiði vitað það betra?

3. Leonard Cohen - Don't Go Home With Your Hard-On
Góð ráð fyrir strákana frá Cohen.

2. Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur
Ef maður er ekki með syngjandi vitleysing inní sér þá er eitthvað að.
.jpg)
1. Martha Wainwright - Bloody Mother Fucking Asshole
Helvítis djöfulsins andskotans hálfviti myndi þetta kannski útleggjast á íslensku. Stundum þarf bara að kalla hlutina (og mennina) sínum réttu nöfnum.
1 comment:
Shitzen! Má ég stela Martha laginu? ;/
Post a Comment