
Annað er með hljómsveitinni Bombay Bicycle Club sem kemur frá London og samanstendur af fjórum mjög ungum strákum. Fyrsta platan þeirra sem mun bera nafnið I Had the Blues But I Shook Them Loose (sem er hugsanlega besta plötuheiti sem ég man eftir í augnablikinu) og kemur út núna í byrjun júlí. Þetta er minn contender sem roadtrip lag sumarsins 2009.
Bombay Bicycle Club - Always Like This

Seinna lagið er með indírokksveitinni Harlem Shakes sem koma frá Brooklyn og gáfu út sína fyrst plötu, Technicolor Health í mars síðastliðnum. Grípandi og skemmtilegt jájájá.
Harlem Shakes - Strictly Game
No comments:
Post a Comment