
Gonjasufi lítur út eins og umrenningur en samt svona dálítið töff umrenningur. Hann er líka með skrítið nafn og það er voðalega erfitt að finna einhverjar upplýsingar um hann á the interwebs. Það eina sem ég veit er að hann gaf út tveggja laga 7" í síðasta mánuði og að 9. mars kemur heil plata sem nefnist A Sufi & A Killer. Já og ég veit líka að hann er á mála hjá Warp og að Flying Lotus kom að gerð plötunnar. Uhhhmm and that's it. Við skulum heyra dæmi og sjá smá viðtalsbút við kauða.
Gonjasufi - Ancestors
Gonjasufi - Sheep
No comments:
Post a Comment