Friday, March 12, 2010

Topp 5 bestu hljómsveitanöfnin - Krissa

Vá þetta er svo gaman! Gleður orða- OG tónlistarnördið á sama tíma :)

First off, þau sem voru að detta inn og út af listanum:
The Blind Boys of Alabama Engan veginn innovative given the circumstances en flott nafn engu að síður. Svo eru þeir bara svo svalir! :)
Bombay Bicycle Club Hjólaklúbbur í Bombay? Likeit!
Seabear Hvaða snilld er það? Seabear. Sea bear. Sjávarbjörn? I'm intrigued!
Happy Mondays Jafn mikið og ég þoooli ekki Shaun Ryder, bara engan veginn, þá finnst mér nafnið frábært. Glaðir mánudagar. Ég er mögulega í vorskapi og finnst allt voða jákvætt og frábært :)

og svo topp5:


5. The Robot Ate Me
Skemmtilegt, skrítið, inniheldur robot og semur þar að auki fullt af lögum með svipað skrítnum titlum (og enn skrítnari textum). Yndi!

The Robot Ate Me - On Vacation


4. The Phenomenal Handclap Band
It is phenomenal! Ég fyllist alltaf óstjórnlegri löngun til að dilla mér og hlæja og hafa gaman og klappa þegar ég hlusta á þau - og nafnið endurspeglar algjörlega þá löngun.

The Phenomenal Handclap Band - 15 to 20



3. Suburban Kids With Biblical Names
Sem lætur mig alltaf fara að pæla í nöfnum og biblíunöfnum og afhverju krakkarnir ættu að heita biblíunöfnum (nú eða ekki).

Suburban Kids With Biblical Names - Loop Duplicate My Heart

2. She&Him
Í einfaldleika sínum finnst mér þetta nafn framúrskarandi frábært. Og svo finnst mér það passa obbosens vel við tónlistina.

She&Him - Sentimental Heart


1. Get Cape. Wear Cape. Fly.
Hversu æðislegt væri lífið ef það væri bara hægt? Redda skikkju, skella skikkju á sig, fljúga! Óhófleg bjartsýni og jákvæðni. I like it :)

Get Cape. Wear Cape. Fly. coverar D.A.N.C.E. með Justice

4 comments:

Georg Atli said...

ok ég hef tvennt að segja...

í fyrsta lagi þá er Phenomenal Handclap Band og Get Cape. Wear Cape. Fly! örugglega tvö af allra bestu hljómsveitarnöfnunum heimsins!

og í öðru lagi þá er Shaun Ryder SNILLINGUR!!! Hlustaðu bara á step up með Happy Mondays, nuff said!

Krissa said...

Haha ég er svo scarred! Ég fór í frí til Englands e-n tíma og las Q blað sem Kristín hafði skilið eftir. Í því var 12 bls viðtal við Shaun Ryder og mér fannst hann svo mikill hálfviti að ég hef aldrei meikað hann.

That being said þá hef ég voða lítið hlustað á Happy Mondays en Step Up er frábært - það er alveg rétt. Come to think of it þá er það líklega eina Happy Mondays lagið sem ég hef eitthvað hlustað á. Ég ætti kannski að fara að gefa þeim séns? ;)

Og Get Cape. Wear Cape. Fly! er fáranlega æðislegt nafn. Það er svo gott að það svona gleður mig í hvert skipti sem ég sé það!

Anonymous said...

Seabear=Sæbjörn

Krissa said...

Já, Seabear = Sæbjörn. En hví Sæbjörn?