Friday, April 13, 2007

Topp 5 vorlög sem fá mann til að langa að hlaupa um í grasinu og kasta frisbí og minna mann á að lífið er ekkert svo slæmt sko! - Kristín

1. The Beach Boys - Good Vibrations
I'm pickin' up good vibrations
She's giving me excitations


Beach Boys = vor og sumar all rolled into one:)

2. Van Morrison - Brown Eyed Girl
Laughin' and a runnin'
Skippin' and a jumpin'


Það mætti halda að ég væri mesti Van Morrison aðdáandi í heimi miðað við hversu oft hann virðist ætla að dúkka upp á listunum mínum. Hann er nefnilega ekki bara rauðhærður heldur hefur hann gert eitt vorlegasta lag allra tíma. Ahh svo gaman!

3. Desmond Dekker - Intensified Festival 68
We're having a party
I hope you are hearty


Hvar væri vorið ef maður hefði ekki eins og einn Jamaican til að koma manni í gírinn?

4. Lily Allen - LDN
Sun is in the sky, oh why oh why
Would I wanna be anywhere else?


Þetta lag fær mig bara til að brosa og minnir mig þar að auki auðvitað á London þó lýsingarnar á borginni séu reyndar ekki beint fagrar. Viðlagið bætir það samt svo margfalt upp!

5. Violent Femmes - Blister In The Sun
When I'm out walking
I strut my stuff
And I'm so strung out


Já og að lokum er það smá Violent Femmes... þetta er náttla klassík.

2 comments:

Krissa said...

Víjj London! Bráðum verðum við saman í London! Ojj hvað verður gaman! Getum við farið á Wagamama eða Busabi Eathai og og og fengið okkur roast duck á KowLoon og og og...ojj hvað verður gaman :)

Vignir Hafsteinsson said...

Lily Allen er veeel valið :)

Góður listi mauhr!