Friday, December 18, 2009

Topp 5 textamisskilningur - Kristín Gróa

5. Cat Stevens - Wild World

Oh baby baby... Svanborg! í stað Ooh baby baby it's a wild world

Já ég og vinkona mín vorum geðveikt góðar í ensku þegar við vorum sjö ára.



4. Alice Cooper - Poison

I wanna love you but your hips are a little bit pointed í stað I wanna love you but your lips are venomous poison

Gæti verið stórhættulegt!



3. Robert Palmer - Addicted To Love

Might as well face it, you're a dick with a glove í stað Might as well face it, you're addicted to love

Hvernig er hægt að klúðra nafni lagsins? Ég veit það ekki en þetta er fyndið. Já og hversu awesome er að hafa afsökun fyrir að birta þetta geðveika myndband hérna?


2. Starship - We built this city

We built this city on the wrong damn road í stað We built this city on rock and roll

That cracks me up. Djöfuls bömmer!



1. Nouvelle Vague - Master and Servant

From opposable thumbs í stað From disposable fun

Ókei það er ekki að ég heyri ekki hvað hún er að syngja (þrátt fyrir hreiminn) heldur finnst mér hvernig hún segir "disposable fun" hljóma alveg eins og "opposable thumbs" og ég syng það þess vegna alltaf óvart með.

1 comment:

Georg Atli said...

HAHAHAHAHAHA.....HAHAHAHAHA....HAHA..DICK WITH A GLOVE!!!