Friday, April 27, 2007

Topp 5 bestu gítarsólóin - Krissa

Ok, fyrirvari við listann: ég er ekki gítarsólóamanneskja! Hef aldrei verið og mun líklega aldrei verið! Pas du tout! En...here goes...

The Beatles - Something
Hands down 'syngjanlegasta' gítarsóló ever methinks! Sem er gott. Svo er það með ze Beatles. sem er líka gott. Svo spilar George Harrison það...sem er BEST!

Dire Straits - Sultans of Swing
Fáranlega gott lag af fáranlega góðri plötu! Svo minnir lagið mig líka á bæði systkini mín - sem er frábært :)

The White Stripes - Ball and Biscuit
Vá! bara vá! Ég elska þetta lag...og ég er engin gítarsólóa manneskja (langt orð!). Ég held að Jack White hafi bara náð toppnum þegar við Kristín sáum hann spila þetta á Glastonbury 2005 - sheize hvað hann var flottur og sheize hvað lagið er flott!

Radiohead - Paranoid Android

Johnny Greenwood did good :)

Django Reinhardt - Sweet Georgia Brown
Sweet Georgia hlýtur að mega teljast vera eitt langt gítarsóló - allavega fyrri hlutinn...eða svona þannig. Það er allavega sumarlegt og skemmtilegt og hresst og Django var góður að spila á gítar múaha

Honorable mention: klárlega Eagles - Hotel California...fyrir litlu systur :)

3 comments:

Kristín Gróa said...

Sama sóló í sama sæti hjá ykkur... þetta fer nú að verða of mikið ;) Haha!

Vignir Hafsteinsson said...

Þið og Jack White-inn ykkar!

Sultans of Swing er svoooo gott!

Erla Þóra said...

Víjjj! Thanx for the hotel california mention ;) og Dire Straits mention-ið einnig :) Sérstaklega þar sem ég tók þá ákvörðun að lesa í fósturfræði í stað þess að gera listann í gær. Hotel California hefði klárlega verið á listanum mínum... along with some Clapton.. and some Beatles..

Verð næst með í lista 18.maí... eftir próf!