
5. Róisín Murphy - Cry Baby
Learn to walk before you run... þetta er gott upphitunarlag.

4. Boys Noize - &Down
Þetta lag virkar vel því það koma svona rólegir kaflar á milli þar sem maður getur minnkað hraðann og náð andanum.

3. Depeche Mode - Just Can't Get Enough
Þegar maður er að hlaupa rólega þá er þetta fullkomið enda fer ég alltaf að brosa þegar ég heyri það, jafnvel þó ég sé að hlaupa. Hvernig er hægt að hlaupa brosandi?

2. Amii Stewart - Knock On Wood
Smá diskófílingur hjálpar manni á brettinu.

1. M.I.A. - Bird Flu
Ég er búin að sannreyna það að ég hleyp hraðast og með minnstri fyrirhöfn þegar þetta lag kemur í spilarann.
No comments:
Post a Comment