
Lou Reed lag en Bowie vælir í bakröddunum og er langbestur, sérstaklega í lokakaflanum.
Aftan við Laylu

Eftir að Clapton hefur lokið sínu af kemur að píanóinu og instróbútnum sem skýtur Laylu ref fyrir rass. Á sögu sem tengist því sem ég var búinn að segja frá áður. Trommari Derek & The Dominos Jim Gordon á stefið, prýðis trommari víst með skuggalega fortíð.

Skítt með flengda apa, lífrænar hárvörur, pylsur og baunir... Jonathan Richman er málið!
No comments:
Post a Comment