
5. Little Boots - Meddle
Þessi grípur mig ekkert svakalega og það er eitthvað við þetta lag sem böggar mig pínku en gefum henni séns.

4. VV Brown - Crying Blood
Synthapopp með rockabilly áhrifum og umfram allt catchy as hell.

3. La Roux - Bulletproof
Gáfað popp sem er í lagi að hlusta á svona eins og það er í lagi að hlusta á Robyn. Þið vitið hvað ég á við.

2. Florence And The Machine - Dog Days Are Over
Florence Welch og félagar hennar voru án efa einn af hápunktum síðustu Airwaves hátíðar og nú hefur hún náð mainstream velgengni en er samt ennþá töff.

1. Bat For Lashes - Sleep Alone
Ég hef ekki íslenska orðið yfir það en fyrsta orðið sem ég tengi við Natasha Khan og tónlist hennar er "ethereal".
Ethereal:
1. light, airy, or tenuous: an ethereal world created through the poetic imagination.
2. extremely delicate or refined: ethereal beauty.
3. heavenly or celestial: gone to his ethereal home.
No comments:
Post a Comment