Sheeeeeshk, þetta var erfiður listi. Ekki að það hafi verið erfitt að finna lög á hann, heldur var meira erfitt að grisja lögin af honum!
1. Poni Hoax - Budapest
Here I am just a guest who doesn't need to be blessed,
In Budapest.
Þetta lag er alveg ótrúlega skemmtilegt og varð að fara inn á þennan lista því að ég hef mjög sterkar og góðar minningar um þetta lag með þessu liði sem er á þessu bloggi. Þetta var lag ferðarinnar þegar við fórum hringinn á helgi sumarið 2006.
2. Editors - Munich
Ég hef ekki fundið út úr því hvort að þetta lag hafi eitthvað að gera með borgina en það er fínasta lag og er Editors líka bara fínasta hljómsveit, eins og ég sagði einhvern tímann, Interpol fátæka mannsins.
3. Interpol - NYC
I know you've supported me for a long time
Somehow I'm not impressed
but New York Cares
Þetta stendur, held ég, frekar fyrir New York Cares heldur en New York City. Lagið er samt alveg frábært og gefur mér alltaf þægindanostalgíu tilfinningu þegar ég heyri það. Svo er líka góður staðsetningarfílingur yfir því.
4. The Clash - Guns of Brixton
You can crush us
You can bruise us
But you'll have to answer to
Oh, the guns of Brixton
HAHA! Þú hélst að ég myndi setja London Calling, er það ekki?!?! Ekki í dag! Annars hef ég aldrei verið neinn Clash aðdáandi, hef eiginlega aldrei fattað þá en ég fór að hlusta á þetta lag um daginn eftir að ég heyrði að Arcade Fire hefði verið að covera það á tónleikunum sínum hér á dögunum. Lagið er samt alveg frábært, það er einhver svona undirlykkjandi reiði sem kurrar í laginu.
5. Sufjan Stevens - The Predatory Wasp Of The Palisades Is Out To Get Us!
We were in love, we were in love
Palisades, Palisades
I can wait, I can wait
Það er náttúrulega hálfgert svindl að setja lög með Sufjan á lista um staðsetningar en ég bara varð að setja þetta lag. Eins og flest lög Sufjans er þetta lag alveg gullfallegt og textinn er jafnvel fallegri. Síðan fær þetta lag ennþá sérstakari sess hjá mér eftir að ég fór á tónleikana hans í Fríkirkjunni. Sagan sem hann sagði af vini sínum sem lagið er um, hvernig þeir tveir hefðu barist við sjóræningja og fleira var óborganleg. Og svo man ég eftir ennþá meiri trega í "We were in love" partinum þegar hann söng þá á tónleikunum.
Svo nokkur honorable mentions...
Það voru náttúrulega fullt af lögum sem að komust ekki á listann en það var sérstaklega sárt að missa tvö:
Tapes n Tapes - In Houston: Lagið Omaha af sömu plötu er jafnvel betra en þetta lag er eiginlega sterkara hjá mér, því ég fæ alveg ótrúlega sterka tilfinningu af Edmonton, Alberta þegar ég heyri þetta.
Muse - Stockholm Syndrome: Því það er með Muse, fyrir Kristínu!
Friday, March 30, 2007
Topp 5 lög nefnd eftir stöðum - Krissa
Sufjan Stevens - Jacksonville
Staður: Jacksonville, IL
I’m not afraid to get it right
I turn around and I give it one more try
Ætli Sufjan Stevens hafi einhvern tíma gert eitthvað sem er ekki supercalifragilisticexpialidocious? Njah, maður spyr sig! Það væri hægt að fylla þónokkra 'topp 5 lög nefnd eftir stöðum' lista bara með Sufjan lögum!
Jacksonville varð samt eiginlega bara að vera efst því ég er búin að hlusta ca 1732 sinnum á það - nokkrum sinnum oftar en Chicago.
Ég þurfti bara að heyra fyrstu taktana og ég var hooked. Hlustaði svo á það aftur og aftur og aftur þannig að þegar ég svo sá það loksins í Fríkirkjunni var það eina sem ég gat hugsað 'afhverju keypti ég ekki miða á bæði kvöldin?' enda lagið bara betra live ef eitthvað er! :)
Beirut - Postcards from Italy
Staður: well, Ítalía
The shattered soul
Following close but nearly twice as slow
Óóótrúlega spes og flott lag...trommurnar, hornin og söngurinn hljóma svooo vel saman. Og svo er maður bara ekkert með svona rödd svona ungur! Það á bara ekkert að vera hægt!
Poni Hoax feat. Olga Kouklaki - Budapest
Staður: Budapest, Ungverjalandi
Street-cars tearing up the skies of Budapest.
Ahh good times! Minnir mig á óendanlega frábært roadtrip sumarið 2006 þar sem hringurinn var keyrður á no time, litið var framhjá fjöldatakmörkunum tjalda, farið var á skemmtilega tónleika, frammi í/aftur í misskilningur lífsins varð til og good times were had all around!
Svo er líka bara svo fáranlega flott þegar hún syngur 'skiiiiiiiiiies' :)
RaLfE BanD - Women of Japan
Staður: Japan
Would you like to dance with me she whispers from three miles away
We could dance the tango then I'll be, Oh I will be on my way
Mögulega eina uppgötvunin sem fékkst með því að kaupa 'unsigned glastonbury bands' diskana sumarið 2005.
Women of Japan er hresst, troðfullt af kúabjöllu, röddin er pínu skrítin og textinn er skemmtilegur! Hverjum öðrum dettur t.d. í hug að syngja:
" Old woman with no face trying to call out my name, Screaming she's just been stabbed by a chartered accountant from Spain"
Og, the cherry on top, RaLfE BanD kom fram í einum þætti nýju seríunnar af Mighty Boosh - sem eru einir af uppáhalds þáttunum mínum!
Anna Stephens - Christopher Robin at Buckingham Palace
Staður: Buckingham Palace, London, England
They're changing guard at Buckingham Palace
Christopher Robin went down with Alice.
They've great big parties inside the grounds
"I wouldn't be king for a hundred pounds,"
says Alice.
GAHH svo mikið æði! Gömul barnalög eru nefnilega sknílld, hrein og tær! Lagið minnir mig líka á ofurfjölskylduferðina til Englands sumarið 2005 þar sem ég túristaðist með frændsystkinum mínum...meira að segja við Buckingham Palace :)
Staður: Jacksonville, IL
I’m not afraid to get it right
I turn around and I give it one more try
Ætli Sufjan Stevens hafi einhvern tíma gert eitthvað sem er ekki supercalifragilisticexpialidoci
Jacksonville varð samt eiginlega bara að vera efst því ég er búin að hlusta ca 1732 sinnum á það - nokkrum sinnum oftar en Chicago.
Ég þurfti bara að heyra fyrstu taktana og ég var hooked. Hlustaði svo á það aftur og aftur og aftur þannig að þegar ég svo sá það loksins í Fríkirkjunni var það eina sem ég gat hugsað 'afhverju keypti ég ekki miða á bæði kvöldin?' enda lagið bara betra live ef eitthvað er! :)
Beirut - Postcards from Italy
Staður: well, Ítalía
The shattered soul
Following close but nearly twice as slow
Óóótrúlega spes og flott lag...trommurnar, hornin og söngurinn hljóma svooo vel saman. Og svo er maður bara ekkert með svona rödd svona ungur! Það á bara ekkert að vera hægt!
Poni Hoax feat. Olga Kouklaki - Budapest
Staður: Budapest, Ungverjalandi
Street-cars tearing up the skies of Budapest.
Ahh good times! Minnir mig á óendanlega frábært roadtrip sumarið 2006 þar sem hringurinn var keyrður á no time, litið var framhjá fjöldatakmörkunum tjalda, farið var á skemmtilega tónleika, frammi í/aftur í misskilningur lífsins varð til og good times were had all around!
Svo er líka bara svo fáranlega flott þegar hún syngur 'skiiiiiiiiiies' :)
RaLfE BanD - Women of Japan
Staður: Japan
Would you like to dance with me she whispers from three miles away
We could dance the tango then I'll be, Oh I will be on my way
Mögulega eina uppgötvunin sem fékkst með því að kaupa 'unsigned glastonbury bands' diskana sumarið 2005.
Women of Japan er hresst, troðfullt af kúabjöllu, röddin er pínu skrítin og textinn er skemmtilegur! Hverjum öðrum dettur t.d. í hug að syngja:
" Old woman with no face trying to call out my name, Screaming she's just been stabbed by a chartered accountant from Spain"
Og, the cherry on top, RaLfE BanD kom fram í einum þætti nýju seríunnar af Mighty Boosh - sem eru einir af uppáhalds þáttunum mínum!
Anna Stephens - Christopher Robin at Buckingham Palace
Staður: Buckingham Palace, London, England
They're changing guard at Buckingham Palace
Christopher Robin went down with Alice.
They've great big parties inside the grounds
"I wouldn't be king for a hundred pounds,"
says Alice.
GAHH svo mikið æði! Gömul barnalög eru nefnilega sknílld, hrein og tær! Lagið minnir mig líka á ofurfjölskylduferðina til Englands sumarið 2005 þar sem ég túristaðist með frændsystkinum mínum...meira að segja við Buckingham Palace :)
Topp 5 lög nefnd eftir stað
1. Glen Campbell - Wichita Lineman
Staður: Wichita County, Kansas USA
And I need you more than want you
And I want you for all time
Ég er ekki frá því að þetta sé eitt fallegasta lag allra tíma. Sumum finnst Glen Campbell kannski ekki kúl en by god ég fæ gæsahúð í hvert einasta skipti sem ég heyri þetta lag.
2. Kinks - Waterloo Sunset
Staður: Waterloo, London
And I don't need no friends
As long as I gaze on Waterloo Sunset I am in paradise
Þetta lag fær mig alltaf til að líða vel þó það sé í raun frekar melankólískt. Í seinni tíð minnir það mig líka alltaf á nóttina sem ég og Krissa eyddum á Waterloo lestarstöðinni eina sumarnótt árið 2004 ;)
3. Neutral Milk Hotel - Holland, 1945
Staður: Holland
Now she's a little boy in Spain playing pianos filled with flames
Þetta lag er á einni af mínum uppáhaldsplötum, In The Aeroplane Over The Sea, og fjallar víst um dauða Önnu Frank. Textinn er í raun alveg heartbreaking, sérstaklega þar sem lagið sjálft er eitthvað svo æst og uppveðrað.
4. Johnny Cash - Folsom Prison Blues
Staður: Folsom, California USA
I shot a man in Reno just to watch him die...
Þetta lag er í mínum huga Johnny Cash í hnotskurn. Glæpur og refsing, iðrun og frelsisþrá...
5. Of Montreal - A Sentence Of Sorts In Kongsvinger
Staður: Kongsvinger, Noregi
I felt the darkness of the black metal bands
But being such a fawn of a man I didn't burn down any old churches
Ókei ég var að spá í að setja Sufjan Stevens lag í fimmta sæti (Chicago, Romulus, Jacksonville, Decatur, o.s.frv... úr NÓGU að velja þar) en svo hugsaði ég "screw that" og hér í staðinn er lag af nýju Of Montreal plötunni. Ég er búin að hlusta svo mikið á hana upp á síðkastið að mér finnst við hæfi að setja þetta lag hérna með enda hresst og skemmtilegt þrátt fyrir óhressan texta.
Staður: Wichita County, Kansas USA
And I need you more than want you
And I want you for all time
Ég er ekki frá því að þetta sé eitt fallegasta lag allra tíma. Sumum finnst Glen Campbell kannski ekki kúl en by god ég fæ gæsahúð í hvert einasta skipti sem ég heyri þetta lag.
2. Kinks - Waterloo Sunset
Staður: Waterloo, London
And I don't need no friends
As long as I gaze on Waterloo Sunset I am in paradise
Þetta lag fær mig alltaf til að líða vel þó það sé í raun frekar melankólískt. Í seinni tíð minnir það mig líka alltaf á nóttina sem ég og Krissa eyddum á Waterloo lestarstöðinni eina sumarnótt árið 2004 ;)
3. Neutral Milk Hotel - Holland, 1945
Staður: Holland
Now she's a little boy in Spain playing pianos filled with flames
Þetta lag er á einni af mínum uppáhaldsplötum, In The Aeroplane Over The Sea, og fjallar víst um dauða Önnu Frank. Textinn er í raun alveg heartbreaking, sérstaklega þar sem lagið sjálft er eitthvað svo æst og uppveðrað.
4. Johnny Cash - Folsom Prison Blues
Staður: Folsom, California USA
I shot a man in Reno just to watch him die...
Þetta lag er í mínum huga Johnny Cash í hnotskurn. Glæpur og refsing, iðrun og frelsisþrá...
5. Of Montreal - A Sentence Of Sorts In Kongsvinger
Staður: Kongsvinger, Noregi
I felt the darkness of the black metal bands
But being such a fawn of a man I didn't burn down any old churches
Ókei ég var að spá í að setja Sufjan Stevens lag í fimmta sæti (Chicago, Romulus, Jacksonville, Decatur, o.s.frv... úr NÓGU að velja þar) en svo hugsaði ég "screw that" og hér í staðinn er lag af nýju Of Montreal plötunni. Ég er búin að hlusta svo mikið á hana upp á síðkastið að mér finnst við hæfi að setja þetta lag hérna með enda hresst og skemmtilegt þrátt fyrir óhressan texta.
Thursday, March 29, 2007
Monday, March 26, 2007
Planning ahead!
Óóótrúlegt skipulag!
Búið er að ákveða lista fyrir næstu 2 föstudaga!
Síðasta föstudag fyrir Glastonbury (lesist næsta föstudag) verður:
Topp 5 lög nefnd eftir stöðum
og föstudaginn langa verður:
Topp 5 heartbreaking lög
Búið er að ákveða lista fyrir næstu 2 föstudaga!
Síðasta föstudag fyrir Glastonbury (lesist næsta föstudag) verður:
Topp 5 lög nefnd eftir stöðum
og föstudaginn langa verður:
Topp 5 heartbreaking lög
Friday, March 23, 2007
Topp 5 lög sungin af rauðhærðum
1. Okkervil River - So Come Back, I am Waiting
Redhead: Will Sheff
"I'm waiting, I snort and I stamp.
I'm waiting, you know that I am
Calmly waiting to make you my lamb"
Já þetta er langt og rólegt lag en vá hvað það mætti ekki vera sekúndu styttra. Þetta lag er í miklu uppáhaldi og pottþétt hápunktur Black Sheep Boy sem ég virðist ekki ætla að fá leið á.
MP3: Okkervil River - So Come Back, I Am Waiting
2. Them - Gloria
Redhead: Van Morrison
"She knocks upon my door
And then she comes in my room
Yeah, an' she make me feel alright"
Þó það hefði kannski verið fyrirsjáanlegra að setja Brown Eyed Girl hérna (enda frábært lag) þá er þetta hrárra og rokkaðra svo það hefur vinninginn.
MP3: Them - Gloria
3. Janis Joplin - Me And Bobby McGee
Redhead: Janis Joplin
"Freedom is just another word for nothing left to lose"
Þetta lag minnir mig alltaf á Dillon og þar með allt fjörið með vinum mínum þar. Janis sjálf minnir mig svo alltaf á Chelsea Hotel #2 með Leonard Cohen sem er eitt af uppáhalds lögunum mínum en hei það er kannski óþarfi að fara nánar út í hvað minnir mig á hvað því ég gæti haldið endalaust áfram!
MP3: Janis Joplin - Me And Bobby McGee
4. Belle & Sebastian - Seeing Other People
Redhead: Stuart Murdoch
"We lay on the bed there
Kissing just for practice"
Það var alveg gefið að B&S kæmust á listann en það var erfiðara að velja eitt lag framyfir önnur. Þetta er allavega með mínum uppáhalds svo við látum það flakka.
MP3: Belle & Sebastian - Seeing Other People
5. The New Pornographers - The Laws Have Changed
Redhead: A.C. Newman og Neko Case
"It was crime at the time but the laws, we changed them"
Talandi um að slá tvær flugur í einu höggi. A.C. Newman og Neko Case syngja þetta lag saman og eru bæði alveg neon-gulrótarrauðhærð. Þetta er hresst og skemmtilegt og ekki hægt að vera í fýlu þegar þetta er í gangi.
MP3: The New Pornographers - The Laws Have Changed
Topp rauðhærðir söngvarar - Vignir
1. David Bowie - Ziggy Stardust
Varla eru til rauðhærðari menn en Ziggy sjálfur og lagið hans er líka alveg þrusugott!
2. Queens of the Stone Age - In the Fade
Josh Homme syngur alveg slatta af laginu og er rauðbirkinn maður en í viðlaginu mætir Mark Lanegan og þrumar rauðhærðri vísu á liðið!
3. Tori Amos - Muhammad my Friend
Tori er náttúrulega einhver rauðhærðasta kona heimsins og er alltaf gaman að því hvað hún hefur átt það bágt í gegnum tíðina. Ég komst inn í þetta lag vegna upptöku sem ég átti með henni að syngja þetta live ásamt Maynard James Keenan úr Tool en ég ákvað að setja inn bara venjulega útgáfuna vegna þess að gæðin á tónleikaútgáfunni eru ekki svo góð. Aðeins of mikið af öskrandi stelpum sem að missa sig yfir Maynard(skiljanlega!).
4. Patrick Wolf - The Magic Position
Ég er aðeins búinn að vera að hlusta á þetta lag undanfarið og það grípur og grípur. Ég er ekki viss um hvort að herra Wolf sé proper ginger en hann er það allavega upp á síðkastið! :)
5. Guns n Roses - Live and Let Die
Axl Rose er náttúrulega hrikalega rauðhærður og fegrast ekki með árunum. Hérna er hann samt í góðum James Bond fíling.
Topp 5 lög sungin af rauðhærðum - Krissa
The Most Serene Republic - Proposition 61
Redhead: Adrian Jewett
"Outside the people they pranced becoming lord of the dance and other typical social plights
We greeted them with conversation and delights as Jude was mad at a dream for landing no where near the marker."
Það er svo engan veginn hægt að þræta fyrir að Adrian Jewett, söngvari The Most Serene Republic, er rauðhærður - þrátt fyrir að vera eigi írskur!
Klappið í þessu lagi er bara rosalegt! Það slær klappið í Content was Always my Favorite Color næstum út!
Anywho, sá The Most Serene Republic spila á 'a magical mystery canadian date' í fyrra (þó ekki THE magical mystery...) og þau eru bara æði! Þau troðfylla sviðið, eru endalaust hress, Adrian er rauðhærðari en á að vera hægt, bassaleikarinn uppfyllir bassaleikararegluna OG söngvarinn double-ar sem básúnuleikari. BÁSÚNULEIKARI!
Svo skemmir ekki fyrir að þetta er svona eiginlega hljómsveit mín og tilvonandi eiginmanns míns...þetta og Death From Above 1979 that is BWAHA
Damien Rice - Lonelily
Redhead: nú, Damien sjálfur!
"In a way I felt you were leaving me
I was sure I wouldn't find you at home
And you let me down"
Hann er víst rauðhærður...í fyrsta lagi: hann er íri! If that's not proof enough, then voila: redhead!
Annars er þetta lagið sem mig langaði SVOOO að biðja um þegar hann bað um óskalög á seinni Nasa tónleikunum...ahh svo gott lag sem á í harðri samkeppni við The Professor & La Fille Danse um að vera uppáhalds Damien Rice lagið mitt! Það er bara svo einfalt og einlægt en hljómar samt eins og perfect summery singalong song!
Harry Nilson - Everybody's Talking
Redhead: Harry sjálfur!
" Everybody's talking at me.
I don't hear a word they're saying,
Only the echoes of my mind."
Ok, ok, hann samdi lagið kannski ekki - en hann syngur það...og hann syngur það vel.
Harry Nilson var líka vinur John Lennon (já, ég ætla að nefna Mr. Lennon í hverjum lista :P), sem er nokkuð svalt, samdi nokkur lög með Phil Spector - sem, admittedly, er frekar ósvalt og svo var lag með honum í Rules of Attraction - sem er svalt því í Rules of Attraction er Dawson viskídrekkandi sociopath!
Garbage - Queer
Redhead: Shirley Manson
"Hey boy, take a look at me
Let me dirty up your mind"
Textabúturinn segir bara allt sem segja þarf! Annars hlustaði ég alltof mikið á þetta lag þegar ég var svona 13 - átti bleiku plötuna og allar græjur...og röddin í Shirley er svooo flott...
Queens of the Stone Age - Burn the Witch
Redhead: Josh Homme
" Ask yourself
Will I burn in Hell?
Then write it down
And cast it in the well"
Einu sinni fór ég á Reading, það var gaman. Einn daginn fórum ég og sérlegur festival buddy minn inn í bæ að kaupa okkur e-ð að borða. Á leiðinni sáum við gaur selja fake hljómsveitaboli á götunni. Við skoðuðum og skoðuðum en mér fannst eiginlega bara einn bolur flottur og Kristín keypti svoleiðis, ERGO: ég gat ekki keypt eins. Svo borgaði Kristín gaurnum og þá sá ég að hann var í flottri peysu. Það voru tvær svoleiðis peysur eftir, ég keypti aðra þeirra...á 10 pund. Þegar ég fór að skoða hana betur sá ég að þetta var QOTSA peysa.
Afhverju gaurinn var að selja QOTSA peysur þegar þeir voru ekki einu sinni að spila á festivalinu is beyond me, en hey - kannski var hann bara svona ahead of his time - þeir spiluðu nefnilega á Reading árið eftir.
Ég sá þá samt ekkert spila þar...sá þá bara í Egilshöllinni. Held að þeir hafi oft verið betri en í Egilshöllinni.
Þetta kemur málinu samt ekkert við sko...peysan mín er bara æði - sem og lagið :)
Redhead: Adrian Jewett
"Outside the people they pranced becoming lord of the dance and other typical social plights
We greeted them with conversation and delights as Jude was mad at a dream for landing no where near the marker."
Það er svo engan veginn hægt að þræta fyrir að Adrian Jewett, söngvari The Most Serene Republic, er rauðhærður - þrátt fyrir að vera eigi írskur!
Klappið í þessu lagi er bara rosalegt! Það slær klappið í Content was Always my Favorite Color næstum út!
Anywho, sá The Most Serene Republic spila á 'a magical mystery canadian date' í fyrra (þó ekki THE magical mystery...) og þau eru bara æði! Þau troðfylla sviðið, eru endalaust hress, Adrian er rauðhærðari en á að vera hægt, bassaleikarinn uppfyllir bassaleikararegluna OG söngvarinn double-ar sem básúnuleikari. BÁSÚNULEIKARI!
Svo skemmir ekki fyrir að þetta er svona eiginlega hljómsveit mín og tilvonandi eiginmanns míns...þetta og Death From Above 1979 that is BWAHA
Damien Rice - Lonelily
Redhead: nú, Damien sjálfur!
"In a way I felt you were leaving me
I was sure I wouldn't find you at home
And you let me down"
Hann er víst rauðhærður...í fyrsta lagi: hann er íri! If that's not proof enough, then voila: redhead!
Annars er þetta lagið sem mig langaði SVOOO að biðja um þegar hann bað um óskalög á seinni Nasa tónleikunum...ahh svo gott lag sem á í harðri samkeppni við The Professor & La Fille Danse um að vera uppáhalds Damien Rice lagið mitt! Það er bara svo einfalt og einlægt en hljómar samt eins og perfect summery singalong song!
Harry Nilson - Everybody's Talking
Redhead: Harry sjálfur!
" Everybody's talking at me.
I don't hear a word they're saying,
Only the echoes of my mind."
Ok, ok, hann samdi lagið kannski ekki - en hann syngur það...og hann syngur það vel.
Harry Nilson var líka vinur John Lennon (já, ég ætla að nefna Mr. Lennon í hverjum lista :P), sem er nokkuð svalt, samdi nokkur lög með Phil Spector - sem, admittedly, er frekar ósvalt og svo var lag með honum í Rules of Attraction - sem er svalt því í Rules of Attraction er Dawson viskídrekkandi sociopath!
Garbage - Queer
Redhead: Shirley Manson
"Hey boy, take a look at me
Let me dirty up your mind"
Textabúturinn segir bara allt sem segja þarf! Annars hlustaði ég alltof mikið á þetta lag þegar ég var svona 13 - átti bleiku plötuna og allar græjur...og röddin í Shirley er svooo flott...
Queens of the Stone Age - Burn the Witch
Redhead: Josh Homme
" Ask yourself
Will I burn in Hell?
Then write it down
And cast it in the well"
Einu sinni fór ég á Reading, það var gaman. Einn daginn fórum ég og sérlegur festival buddy minn inn í bæ að kaupa okkur e-ð að borða. Á leiðinni sáum við gaur selja fake hljómsveitaboli á götunni. Við skoðuðum og skoðuðum en mér fannst eiginlega bara einn bolur flottur og Kristín keypti svoleiðis, ERGO: ég gat ekki keypt eins. Svo borgaði Kristín gaurnum og þá sá ég að hann var í flottri peysu. Það voru tvær svoleiðis peysur eftir, ég keypti aðra þeirra...á 10 pund. Þegar ég fór að skoða hana betur sá ég að þetta var QOTSA peysa.
Afhverju gaurinn var að selja QOTSA peysur þegar þeir voru ekki einu sinni að spila á festivalinu is beyond me, en hey - kannski var hann bara svona ahead of his time - þeir spiluðu nefnilega á Reading árið eftir.
Ég sá þá samt ekkert spila þar...sá þá bara í Egilshöllinni. Held að þeir hafi oft verið betri en í Egilshöllinni.
Þetta kemur málinu samt ekkert við sko...peysan mín er bara æði - sem og lagið :)
Topp 5 lög sungin af rauðhærðum - Erla
1. #1 Crush - Garbage
Redhead: Shirley Manson
“I will sell my soul for something pure and true, someone like you.”
Hef oft sagt þetta áður, en þetta er mest sexy lag í heimi. Punktur. Svo er Shirley Manson líka bara svo asskoti töff redhead.
2. The winner takes it all - Abba
Redhead: Anni-Frid Lyngstad
“But tell me does she kiss, like I used to kiss you? Does it feel the same, when she calls your name?”
Újé! Ég dýrka Abba! Mörg lög til að velja úr en þetta fær vinninginn því að þetta var eitt af þessum lögum sem ég var búin að syngja með síðan ég var pínulítil án þess að taka eftir textanum. Svo benti bróðir minn mér á hvað var actually verið að syngja um og það var svona smá uppgötvun. Búið að vera í uppáhaldi hjá mér síðan þá.
3. Muhammad my friend - Tori Amos & James Maynard Keenes
Redhead: Tori Amos
“And on that fateful day when she was crucified, she wore Shiseido Red and we drank tea by her side”.
Tori Amos er svo flott redhead. Þetta lag er annars ótrúlega töff, en útgáfan með Maynard í Tool að syngja með henni er svona ca. 18x flottari en originallinn að mínu mati.
4. Sound of Silence - Simon & Garfunkel
Redhead: Art Garfunkel
“People writing songs that voices never share, and no one dared, disturb the sound of silence.”
Ok, í fyrsta lagi: Art Garfunkel er með crazy hár! En þetta lag er auðvitað algjör klassík. Klikkaður texti.
5. Don't cry - Guns 'n Roses
Redhead: Axl Rose
“Give me a whisper and give me a sigh. Give me a kiss before you tell me goodbye.”
Þetta lag er búið að vera í algjöru uppáhaldi hjá mér síðan ég var tiny little person, þó ég sé nú enginn sérstakur Guns ‘n Roses fan. Innsogið hans Axl í textabrotinu hér að ofan fær svo klárlega vinninginn fyrir “Besta innsog í lagi”. Axl Rose er aftur á móti hálf kjánalegur.
Redhead: Shirley Manson
“I will sell my soul for something pure and true, someone like you.”
Hef oft sagt þetta áður, en þetta er mest sexy lag í heimi. Punktur. Svo er Shirley Manson líka bara svo asskoti töff redhead.
2. The winner takes it all - Abba
Redhead: Anni-Frid Lyngstad
“But tell me does she kiss, like I used to kiss you? Does it feel the same, when she calls your name?”
Újé! Ég dýrka Abba! Mörg lög til að velja úr en þetta fær vinninginn því að þetta var eitt af þessum lögum sem ég var búin að syngja með síðan ég var pínulítil án þess að taka eftir textanum. Svo benti bróðir minn mér á hvað var actually verið að syngja um og það var svona smá uppgötvun. Búið að vera í uppáhaldi hjá mér síðan þá.
3. Muhammad my friend - Tori Amos & James Maynard Keenes
Redhead: Tori Amos
“And on that fateful day when she was crucified, she wore Shiseido Red and we drank tea by her side”.
Tori Amos er svo flott redhead. Þetta lag er annars ótrúlega töff, en útgáfan með Maynard í Tool að syngja með henni er svona ca. 18x flottari en originallinn að mínu mati.
4. Sound of Silence - Simon & Garfunkel
Redhead: Art Garfunkel
“People writing songs that voices never share, and no one dared, disturb the sound of silence.”
Ok, í fyrsta lagi: Art Garfunkel er með crazy hár! En þetta lag er auðvitað algjör klassík. Klikkaður texti.
5. Don't cry - Guns 'n Roses
Redhead: Axl Rose
“Give me a whisper and give me a sigh. Give me a kiss before you tell me goodbye.”
Þetta lag er búið að vera í algjöru uppáhaldi hjá mér síðan ég var tiny little person, þó ég sé nú enginn sérstakur Guns ‘n Roses fan. Innsogið hans Axl í textabrotinu hér að ofan fær svo klárlega vinninginn fyrir “Besta innsog í lagi”. Axl Rose er aftur á móti hálf kjánalegur.
Wednesday, March 21, 2007
Monday, March 19, 2007
Mauragaur?
Ég er klárlega búin að missa það endanlega núna!
Fann lag á Vaio litla sem ég á apparently að hafa importað 1. febrúar. Man ekkert eftir að hafa rænt því, man ekki eftir að hafa heyrt það áður og man aldrei eftir að hafa heyrt nafn hljómsveitarinnar áður! En lagið er gott og því ber að fagna! So here goes: hlustið á Diamond Rings með Deer Tick vahísís!
Fann lag á Vaio litla sem ég á apparently að hafa importað 1. febrúar. Man ekkert eftir að hafa rænt því, man ekki eftir að hafa heyrt það áður og man aldrei eftir að hafa heyrt nafn hljómsveitarinnar áður! En lagið er gott og því ber að fagna! So here goes: hlustið á Diamond Rings með Deer Tick vahísís!
Forræðishyggja og óbjóður!
Í tilefni af mikilli forræðishyggjudýrkun (langt orð!) minni og því að ég hreinlega elska reglur, boð og bönn vil ég stinga upp á annari reglu:
Undir engum kringumstæðum má ræða lista vikunnar við neinn af hinum höfundunum fyrir kl. 14:01 á föstudegi.
Kosning fer, sem fyrr, fram í athugasemdakerfi. Verði hún samþykkt fær hún númerið 5 sem er þó óttalegt bull. Ætti hún að mínu mati frekar að vera nr. 1, eða kannski nr. 2 og þá á eftir 'bannað að bora í nefið' reglunni - enda klárlega einstaklega mikilvægar reglur í samfélagi sem þessu! tíhí
Að lokum vil ég leggja til að Danmörk verði gerð að úthverfi Borgarness en slík ákvörðun gæti þarfnast nánari röksemdafærslu og mun ég því bíða með hana þar til á næsta Freyjukvöldi ;)
PS tekið skal fram að þrátt fyrir að hvísl milli toppfimmista sé eigi leyft er fullkomlega ásættanlegt að istarnir reyni að fá ábendingar um lista vikunnar frá veggjum, borðum, gólfum, böngsum or other inanimate objects - at your discretion!
Undir engum kringumstæðum má ræða lista vikunnar við neinn af hinum höfundunum fyrir kl. 14:01 á föstudegi.
Kosning fer, sem fyrr, fram í athugasemdakerfi. Verði hún samþykkt fær hún númerið 5 sem er þó óttalegt bull. Ætti hún að mínu mati frekar að vera nr. 1, eða kannski nr. 2 og þá á eftir 'bannað að bora í nefið' reglunni - enda klárlega einstaklega mikilvægar reglur í samfélagi sem þessu! tíhí
Að lokum vil ég leggja til að Danmörk verði gerð að úthverfi Borgarness en slík ákvörðun gæti þarfnast nánari röksemdafærslu og mun ég því bíða með hana þar til á næsta Freyjukvöldi ;)
PS tekið skal fram að þrátt fyrir að hvísl milli toppfimmista sé eigi leyft er fullkomlega ásættanlegt að istarnir reyni að fá ábendingar um lista vikunnar frá veggjum, borðum, gólfum, böngsum or other inanimate objects - at your discretion!
Viðbótarregla 1a.
Að gefnu tilefni vil ég ítreka sérstaka viðbótarreglu sem gildir fyrir topp 5 lista vikunnar.
Viðbótarregla 1a: Ekki er undir nokkrum kringumstæðum leyfilegt að setja lag á listann sungið af Mick Hucknall. Þetta á bæði við um lög flutt af honum einum, sem hluti af hljómsveitinni Simply Red eða í samstarfi með öðrum flytjendum.
Ég vil reyndar leggja til að þessi regla gildi um alla lista sem birtir verða á þessari síðu nema viðfangsefnið sé neikvætt, s.s. "topp 5 verstu lög allra tíma", "topp 5 lög sungin af asnalegu fólki", "topp 5 lög til að nota sem pyntingaraðferð" etc. Sé sú tillaga samþykkt mun reglan fá númerið 4. Kosning í athugasemdakerfi.
Saturday, March 17, 2007
Friday, March 16, 2007
Næsti topp 5 listi fyrir föstudaginn 23. mars
Topp fimm lög sungin af rauðhærðum!
Þetta skýrir sig nú sjálft, má vera hljómsveit eða sólóartisti svo lengi sem söngvarinn er ginger.
Þetta skýrir sig nú sjálft, má vera hljómsveit eða sólóartisti svo lengi sem söngvarinn er ginger.
Topp 5 'hey moment' - Krissa
1. Pixies - Hey!
"Hey!
Been trying to meet you"
Ok ok, obvious en verður klárlega að vera á listanum! Fyrsta hey-ið er bara æði æði æði!
2. Modest Mouse - Tiny Cities Made of Ashes
"I got a call from the lord saying hey boy get a sweater" er bara endalaust flott lína í endalaust góðu lagi með flottum trommum og enn flottari bassa!
Svo minnir þetta mig líka á fyrstu festival ferð okkar Kristínar og rafmagnskontrabassann því mig langaði svooo að heyra þá spila þetta live!
3. The Beatles - You've Got To Hide Your Love Away
"Hey! You've got to hide your love away"
Hey-ið sem er AKKURAT öfugt við hey-ið í Tiny Cities Made of Ashes. Mér finnst alltaf mest eins og John Lennon sé að kalla á mig...og það er ekkert hægt að 'ekki hlusta' þegar Mr. Lennon himself kallar á mann!
4. The Arcade Fire - Une Année sans Lumière
"Hey! My eyes are shooting sparks.
La nuit, mes yeux t'éclairent."
Þetta er bara svo endalaust flott og áreynslulaust eitthvað. Maður getur bara ekkert sagt 'hey! my eyes are shooting sparks' svona rólega! Svo kemur líka alveg jafn flott frönsk setning beint á eftir...sem gerir þetta bara ennþá betra :)
5. Nina Simone - Blues for Mama
"Hey Lordy mama
I heard you wasn't feeling good"
Svooo flott rödd! Svo líður manni líka vel ef maður hlustar á lagið og fattar að maður hefur það bara frekar fínt :P
1. Pixies - Hey!
"Hey!
Been trying to meet you"
Ok ok, obvious en verður klárlega að vera á listanum! Fyrsta hey-ið er bara æði æði æði!
2. Modest Mouse - Tiny Cities Made of Ashes
"I got a call from the lord saying hey boy get a sweater" er bara endalaust flott lína í endalaust góðu lagi með flottum trommum og enn flottari bassa!
Svo minnir þetta mig líka á fyrstu festival ferð okkar Kristínar og rafmagnskontrabassann því mig langaði svooo að heyra þá spila þetta live!
3. The Beatles - You've Got To Hide Your Love Away
"Hey! You've got to hide your love away"
Hey-ið sem er AKKURAT öfugt við hey-ið í Tiny Cities Made of Ashes. Mér finnst alltaf mest eins og John Lennon sé að kalla á mig...og það er ekkert hægt að 'ekki hlusta' þegar Mr. Lennon himself kallar á mann!
4. The Arcade Fire - Une Année sans Lumière
"Hey! My eyes are shooting sparks.
La nuit, mes yeux t'éclairent."
Þetta er bara svo endalaust flott og áreynslulaust eitthvað. Maður getur bara ekkert sagt 'hey! my eyes are shooting sparks' svona rólega! Svo kemur líka alveg jafn flott frönsk setning beint á eftir...sem gerir þetta bara ennþá betra :)
5. Nina Simone - Blues for Mama
"Hey Lordy mama
I heard you wasn't feeling good"
Svooo flott rödd! Svo líður manni líka vel ef maður hlustar á lagið og fattar að maður hefur það bara frekar fínt :P
Topp 5"hey móment" - Vignir
1. The Stooges - Gimme Danger
Það kemur alveg rosalegt hey móment eftir 45 sekúndur, það kemur örlítið gat í tónlistinni og Iggy smellir inn einu nettu Hey! Að mínu mati besta hey ever í rokkinu!
2. The Distillers - The Hunger
Í endanum á laginu kemur alveg magnað Hey sóló fullt af sársauka.
3. The Ramones - Blitzkrieg Bop
Svona Hey geta ekki annað en komið manni í stuð.
4. Al Green - Here I am(Come and Take Me)
Fullt af tilfinningaríkum og löngum Heyum
5. Incubus - Nice To Know You
Setti þetta inn til að gera Kristínu og Krissu smá pirrípu. En þarna er samt alveg rosalega flott hey móment þegar tónlistin fer á fullt og svo kemur nokkra nanósekúnda löng pása og það er fyllt með sterku Hey-i
Honorable mentions sem komust ekki inn á listann:
Deftones - Hole in the Earth
Gogol Bordello - When the Trickster starts a-poking
Arcade Fire - No Cars Go
Peaches(feat. Iggy Pop) - Kick It
Það kemur alveg rosalegt hey móment eftir 45 sekúndur, það kemur örlítið gat í tónlistinni og Iggy smellir inn einu nettu Hey! Að mínu mati besta hey ever í rokkinu!
2. The Distillers - The Hunger
Í endanum á laginu kemur alveg magnað Hey sóló fullt af sársauka.
3. The Ramones - Blitzkrieg Bop
Svona Hey geta ekki annað en komið manni í stuð.
4. Al Green - Here I am(Come and Take Me)
Fullt af tilfinningaríkum og löngum Heyum
5. Incubus - Nice To Know You
Setti þetta inn til að gera Kristínu og Krissu smá pirrípu. En þarna er samt alveg rosalega flott hey móment þegar tónlistin fer á fullt og svo kemur nokkra nanósekúnda löng pása og það er fyllt með sterku Hey-i
Honorable mentions sem komust ekki inn á listann:
Deftones - Hole in the Earth
Gogol Bordello - When the Trickster starts a-poking
Arcade Fire - No Cars Go
Peaches(feat. Iggy Pop) - Kick It
Topp 5"hey móment" - Kristín
1. The Ramones - Blitzkrieg Bop
Það kemur ekkert annað til greina á toppinn. Fyrsta línan í fyrsta laginu á fyrstu plötu The Ramones summeraði algjörlega upp allt það sem þeir stóðu fyrir og setti tóninn fyrir allt sem fylgdi á eftir. "Hey! Ho! Let's go!". Brjáluð keyrsla, rokk og umfram allt rosalegt fjör.
2. Pixies - Hey
Þetta er fyrirsjáanlega lagið á listanum. Ég meina lagið heitir "Hey" og þegar Frank Black spýtir út úr sér "HEY! Been trying to meet you!" í upphafi lagsins þá er það bara töff.
3. Neil Young - My My, Hey Hey (Out Of The Blue)
Hér er öðruvísi hey en í hinum lögunum á listanum enda meira andvarpshey. Þetta er reyndar eitt af uppáhalds Neil Young lögunum mínum svo það er að hluta til þess vegna sem það skorar svona hátt á listanum... heyið er líka mjög töff enda enginn meira töff en Shakey kallinn.
4. The Beatles - You've Got To Hide Your Love Away
Þetta lag minnir mig alltaf á Help! sem gerir það bara enn skemmtilegra. Í viðlaginu hrópar Lennon "HEY! You've got to hide your love away!" og það er ekki annað hægt en að hlusta á manninn.
5. The Arcade Fire - No Cars Go
Þetta lag er í mikilli hlustun hjá mér núna og ekki að ástæðulausu. Þegar þau öskra "HEY!" þá er ekki hægt annað en að öskra með enda enginn smá kraftur í þessu lagi.
Það kemur ekkert annað til greina á toppinn. Fyrsta línan í fyrsta laginu á fyrstu plötu The Ramones summeraði algjörlega upp allt það sem þeir stóðu fyrir og setti tóninn fyrir allt sem fylgdi á eftir. "Hey! Ho! Let's go!". Brjáluð keyrsla, rokk og umfram allt rosalegt fjör.
2. Pixies - Hey
Þetta er fyrirsjáanlega lagið á listanum. Ég meina lagið heitir "Hey" og þegar Frank Black spýtir út úr sér "HEY! Been trying to meet you!" í upphafi lagsins þá er það bara töff.
3. Neil Young - My My, Hey Hey (Out Of The Blue)
Hér er öðruvísi hey en í hinum lögunum á listanum enda meira andvarpshey. Þetta er reyndar eitt af uppáhalds Neil Young lögunum mínum svo það er að hluta til þess vegna sem það skorar svona hátt á listanum... heyið er líka mjög töff enda enginn meira töff en Shakey kallinn.
4. The Beatles - You've Got To Hide Your Love Away
Þetta lag minnir mig alltaf á Help! sem gerir það bara enn skemmtilegra. Í viðlaginu hrópar Lennon "HEY! You've got to hide your love away!" og það er ekki annað hægt en að hlusta á manninn.
5. The Arcade Fire - No Cars Go
Þetta lag er í mikilli hlustun hjá mér núna og ekki að ástæðulausu. Þegar þau öskra "HEY!" þá er ekki hægt annað en að öskra með enda enginn smá kraftur í þessu lagi.
Thursday, March 15, 2007
Næsti topp 5 listi fyrir föstudaginn 16. mars
Topp fimm 'Hey móment'
Einfalt stöff. Það verður bara einhver að segja Hey í laginu og það móment verður að vera töff.
Einfalt stöff. Það verður bara einhver að segja Hey í laginu og það móment verður að vera töff.
Reglurnar
Reglurnar eru einfaldar:
- Setja þarf inn listann hér á síðunni kl. 14:01 á hverjum föstudegi
- Fylgja þarf reglunum sem settar eru fram um topp 5 listann hverju sinni
- Bannað að bora í nefið
Subscribe to:
Posts (Atom)