Staður: Jacksonville, IL
I’m not afraid to get it right
I turn around and I give it one more try
Ætli Sufjan Stevens hafi einhvern tíma gert eitthvað sem er ekki supercalifragilisticexpialidoci
Jacksonville varð samt eiginlega bara að vera efst því ég er búin að hlusta ca 1732 sinnum á það - nokkrum sinnum oftar en Chicago.
Ég þurfti bara að heyra fyrstu taktana og ég var hooked. Hlustaði svo á það aftur og aftur og aftur þannig að þegar ég svo sá það loksins í Fríkirkjunni var það eina sem ég gat hugsað 'afhverju keypti ég ekki miða á bæði kvöldin?' enda lagið bara betra live ef eitthvað er! :)
Beirut - Postcards from Italy
Staður: well, Ítalía
The shattered soul
Following close but nearly twice as slow
Óóótrúlega spes og flott lag...trommurnar, hornin og söngurinn hljóma svooo vel saman. Og svo er maður bara ekkert með svona rödd svona ungur! Það á bara ekkert að vera hægt!
Poni Hoax feat. Olga Kouklaki - Budapest
Staður: Budapest, Ungverjalandi
Street-cars tearing up the skies of Budapest.
Ahh good times! Minnir mig á óendanlega frábært roadtrip sumarið 2006 þar sem hringurinn var keyrður á no time, litið var framhjá fjöldatakmörkunum tjalda, farið var á skemmtilega tónleika, frammi í/aftur í misskilningur lífsins varð til og good times were had all around!
Svo er líka bara svo fáranlega flott þegar hún syngur 'skiiiiiiiiiies' :)
RaLfE BanD - Women of Japan
Staður: Japan
Would you like to dance with me she whispers from three miles away
We could dance the tango then I'll be, Oh I will be on my way
Mögulega eina uppgötvunin sem fékkst með því að kaupa 'unsigned glastonbury bands' diskana sumarið 2005.
Women of Japan er hresst, troðfullt af kúabjöllu, röddin er pínu skrítin og textinn er skemmtilegur! Hverjum öðrum dettur t.d. í hug að syngja:
" Old woman with no face trying to call out my name, Screaming she's just been stabbed by a chartered accountant from Spain"
Og, the cherry on top, RaLfE BanD kom fram í einum þætti nýju seríunnar af Mighty Boosh - sem eru einir af uppáhalds þáttunum mínum!
Anna Stephens - Christopher Robin at Buckingham Palace
Staður: Buckingham Palace, London, England
They're changing guard at Buckingham Palace
Christopher Robin went down with Alice.
They've great big parties inside the grounds
"I wouldn't be king for a hundred pounds,"
says Alice.
GAHH svo mikið æði! Gömul barnalög eru nefnilega sknílld, hrein og tær! Lagið minnir mig líka á ofurfjölskylduferðina til Englands sumarið 2005 þar sem ég túristaðist með frændsystkinum mínum...meira að segja við Buckingham Palace :)
3 comments:
víjj búdapest!
Líka víjj Postcards from Italy!
víjjs all around then? VAHÍSÍS!
Annars erfiðasti listinn hingað til methinks, hvernig á maður að geta valið bara 5 nefnd eftir stöðum? Það er ROSAlegt!!!
Post a Comment