Tuesday, January 27, 2009

Topp 5 lög ársins 1982 - Krissa

Gurds, seini Skúli, yet again! ;/ Hélt fyrirfram að 1982 hefði nú ekkert verið spes tónlistarár en annað kom í ljós, það var bara hægt að finna ágætis tónlist - svona inn á milli (ég meina, Love Lift Us Up er t.d. ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá mér ;)

5. The Clash - Should I Stay or Should I Go
Kom út á Combat Rock - hressleikinn uppmálaður!

Jútjúb jútjúb jútjúb


4. Human League - Don't You Want Me
Kom reyndar út á Dare! '81 en instrumental útgáfan kom út á Love and Dancing '82 þannig að þetta rétt sleppur með ;) Æðislegt synthapopp!

Jútjúb jútjúb jútjúb


3. Michael Jackson - Billie Jean
Thriller kom út 1982!

Jútjúb jútjúb jútjúb


2. Marvin Gaye - Sexual Healing
Alveg óþarfi að tala e-ð undir rós, betra að segja hlutina bara beint út ;)

Jútjúb jútjúb jútjúb


1. Tears for Fears - Mad World
And I find it kind of funny
I find it kind of sad
The dreams in which I'm dying are the best I've ever had

Það er allt gott við þetta lag, allt!

Jútjúb jútjúb jútjúb
Meira jútjúb (klárlega þess virði að horfa á, þó ekki væri nema til að sjá hversu OFURsvalur gítarleikarinn er bwaha)
Og by the by, Gary Jules coverið er ekki síðra (jafnvel betra) en upprunalega útgáfan. Checkit!


Svo er smá svindl, ööörfá honourable mentions sem hefðu jafnvel bömpað einhverju af ofantöldum lögum út af topp 5 en fengu það ekki því þau komu út '81 (en voru all over ze place '82)
Kraftwerk - Das Modell
Soft Cell - Tainted Love (bara það að lagið kom út á hinni splendidly nefndu Non-Stop Erotic Cabaret ætti eiginlega að tryggja því smá mention)
Joan Jett & the Blackhearts - I Love Rock'n'Roll
Því þetta lag er jafn æðislegt og Britney Spears coverið af því er óbjóðslegt!
Kim Wilde - Kids in America

No comments: