Friday, May 29, 2009

Fuglaskinnssveinn

Anywhere I Lay My Head - Tom Waits
Well I dont need anybody,
because I learned, I learned to be alone

Well I said anywhere, anywhere,
anywhere I lay my head, boys

Well I gonna call my home
Með gangstéttarkantinn sem kodda, hattin sem sæng og heiminn sem bæli býður sögumaðurinn góða nótt.

Dánarfregnir og jarðarfarir - Sigur Rós
Kraftmikill útfararsálmur í flutningi Sigur Rósar.

I See A Darkness - Bonnie "Prince" Billy
Well I hope that someday buddy
We have peace in our lives
Together or apart
Alone or with our wives
And we can stop our whoring
And pull the smiles inside
And light it up forever
And never go to sleep
My best unbeaten brother
This isn't all I see
Þungt, hægt og melankólískt. Í seinn tíð koma brókbaksbræðurnir mér stundum í huga er ég hlusta á það. Djúp og tilfinningarík von um betri tíð í öllu myrkrinu.

Two-Headed Boy Part 2 - Neutral Milk Hotel
Í skrítnum takti (í eyrum amatúrsins) er sungið um drenginn, Önnu, pabba, Guð, tómata, útvarpsvíra, kraftaverk, allt og alla á óskiljanlegan hátt.

Cortez the Killer - Neil Young
Þrjú afar innihaldsrík grip í 7 og hálfa mínútu leidd af gítar Youngs og frásögnum hans af indíánum og stúlkunni sinni.

No comments: