
5. Eels - Mr. E's Beautiful Blues
God damn right, it's a beautiful day.
4. Bobby Vinton - Yellow Polka Dot Bikini
Svo sumarlegt en um leið kjánalegt... instant feelgood lag!
3. Jens Lekman - A Sweet Summer's Night On Hammer Hill
Ahh svo líflegt og skemmtilegt.
2. Lovin' Spoonful - Coconut Grove
Þetta lag minnir mig á heita, rólega og "hazy" sumardaga þar sem maður gerir ekki neitt annað en að liggja í sólinni. Rólegt og afslappandi.
1. Celia Cruz - Guantanamera
Ég held ég hafi aldrei upplifað neitt sumarlegra en að vera á labbi í Mission hverfinu í San Francisco og ganga beint fram á sex mexíkóska gaura á götuhorni að syngja og spila Guantanamera í sólskininu. Það var svo gaman hjá þeim og vegfarendur dönsuðu og sungu með. Æði!
No comments:
Post a Comment