Friday, May 22, 2009

Topp 5 - sumarlög




















Janis Joplin - Summertime





Summertime and the livin' is easy.

Ótrúlega flottur flutningur á þessu klassíska sumarlagi.

Mungo Jerry - In the Summertime


Sumarhressleiki eins og hann gerist bestur.

Otis Redding - Sitting on the Dock of the Bay


Sittin' in the mornin' sun
I'll be sittin' when the evenin' come
Watching the ships roll in
And then I watch 'em roll away again, yeah

I'm sittin' on the dock of the bay
Watching the tide roll away
Ooo, I'm just sittin' on the dock of the bay
Wastin' time

Ef sumarið er ekki tilvalið til að eyða í svona vitleysu þá veit ég ekki hvað.

Mezzoforte - Garden Party


Garðpartý eru nauðsynlegur hluti af sumrinu. Því fleiri því betra. Og svalapartý fyrir þá sem hafa ekki garð. Alltént mörg grillpartý.

Tom Waits - Watch Her Disappear


Your house is so soft and fading as it soaks the black summer heat

Fallegt ljóð, fallegt lag. Af hinni stórgóðu plötu Alice

No comments: