
Það er ekki oft sem við sjáum mynd af sjálfri Britney Spears á þessari síðu en hún átti ótrúlega misheppnað comeback á VMA verðlaunahátíðinni á síðasta ári. Tengingin við lista vikunnar er sú að á morgun verður þema listanna "comeback". Þar sem okkur virðist vera fyrirmunað að ákveða hvernig við ætlum að tækla þetta þema (enda erfitt að skipuleggja hluti verandi í mismunandi heimsálfum og landshlutum) þá verður afar frjálst form á þessu hjá okkur. Hei en það er bara skemmtilegra!
Þangað til skuluð þið endilega hlusta á þetta því það mun fylla ykkur barnslegri gleði og hver þarf ekki meira af slíku í sínu lífi?
Port O'Brien - I Woke Up Today af All We Could Do Was Sing (væntanleg í maí)
Port O'Brien á MySpace
No comments:
Post a Comment