
Það ætti að gleðja einhverja að Dan Snaith er að fara að gefa út nýja plötu undir Caribou nafninu í ágúst. Gripurinn kemur til með að heita Andorra og ef lögin tvö sem fylgja eru einhver vísbending um gæði plötunnar þá held ég að við séum í góðum málum. Ég er allavega mjög hrifin og get ekki beðið eftir að heyra meira.
Caribou - Melody Day
Caribou - She's The One
No comments:
Post a Comment