Nú kann ég ekki að forrita og veit lítið um hvað forritun snýst en hér eru nokkur lög sem ég tengi við fyrirbærið:
Weird Science - Oingo Boingo
Sé forritun soldið svona, skrítið, flókið og næstum því yfirnáttúrlegt fyrirbæri. Vísindi? Vúdú? ég bara skil þetta ekki almennilega. Hvað erum við að gera með tækninni í dag?
Computer Love - Kraftwerk
Breytt samskipti, sítenging, frelsi? ánetjun?, vitum við hverjar afleiðingar þessa fikts okkar verða?
Boten Anna - Basshunter
Manneskja? vél? sæborg máski? mörkin eru að verða óskýrari...
Robots (the humans are dead) - Flight of the Concords
Ótti minn fangaður í lag...
Dear Mr. Supercomputer - Sufjan Stevens
Tækni, tölvur og vísindi eiga að leysa vandann...
Trúarbrögð nútímans?
1 2 3 4 5 6 7, all computers go to heaven...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Þó það tengist tölvum þá verður það ekki sjálfkrafa forritunarlag t.d. hefur Boten Anna ekkert með forritun að gera (skal fyrirgefa þér með önnur lög). Ég get vart hugsað mér verra lag til að hafa í eyrunum þegar ég forrita.
Vantar því miður binary solo-ið í Flight of the Concordes lagið mér fannst það vera hápunkturinn í laginu.
Post a Comment