Wednesday, October 29, 2008

Pardon My Heart


Pardon my heart
If I showed that I cared
But I love you more than moments
We have or have not shared


Það er orðið svo langt síðan ég talaði um Neil Young að mér finnst alveg kominn tími á að breiða út fagnaðarerindið enn einu sinni. Ég var að renna í gegnum tónlistina mína um daginn þegar ég rakst á cover sem maður að nafni Malcolm Burn gerði af einu af uppáhalds NY lögunum mínum. Hann hef ég aldrei heyrt minnst á áður en hann er víst upptökugaur og tónlistarmaður og kemur frá Ontario eins og NY. Lagið tók hann upp fyrir plötuna Borrowed Tunes: A Tribute To Neil Young sem er eins og flestar tribute plötur ansi götótt. Ótrúlegt en satt þá fíla ég þessa útgáfu samt alveg rosalega vel þó orginallinn á Zuma sé auðvitað alltaf í uppáhaldi.

Malcolm Burn - Pardon My Heart
Neil Young - Pardon My Heart

2 comments:

Krissa said...

Æks ég var með þetta lag svo á heilanum eftir að við vorum að tala um það í Hafnarhúsinu um daginn! Úff púff! Þessi texti er náttúrulega bara of!

Kristín Gróa said...

Já þetta gæti mögulega verið eitt uppáhalds textabrotið mitt... það er svo svakalegt :|