Friday, July 25, 2008

topp 5 sérstök plötualbúm...

Hér eru fimm frekar sérstök plötualbúm...

Sabotage - Black Sabbath


Afar skondið albúm, sérstaklega rauðu gammósíurnar við leðurjakkann, flippið er samt endurspeglunin í bronsspeglinum.
Hole in the Sky

Afar góðir gestir - AfabandiÐ

... plús fyrir orðaleikinn og stóða Ð-ið.
Draumur fangans

It's Hard - The Who


Önnur platan eftir dauða Keith Moon og síðasta plata John Entwistle, eitís lúkk og vísun í fyrri verk, bandið ekki upp á sitt besta...

'Get Yer Ya-Ya's Out!' - The Rolling Stones in Concert

Charlie Watts og asni með trommusett og gítar! flipp...
Jumping Jack Flash

American Stars 'n Bars - Neil Young


Albúmið var hannað af vini Young, leikaranum Dean Stockwell... kanadískt viskí, drukkinn kvenmaður og hetjan dauð á gólfinu...
Like a Hurricane

1 comment:

Kristín Gróa said...

Afabandið? Hvar grefurðu þetta dót upp?! Ég held þetta sé svalasta plötucover sem ég hef séð :D