Framtíðareiginmennirnir hennar Kristínar Gróu í Kings of Leon voru að láta heyra nýtt í sér fyrir stuttu en þeir eru að fara að gefa út nýja plötu, Only By the Night, í september.
Fyrsta lagið af plötunni ber nafnið Crawl og er alveg hresst en ég er ekki alveg viss með það ennþá en það breytir því ekki að ég er alveg áfram spenntur fyrir plötunni.
Njótið. Friður úti.
Kings of Leon - Crawl
1 comment:
Mér finnst þetta drullugott lag! Vei er svo spennt fyrir nýju dóti með þeim.
Post a Comment