Karókí er fyndið.
5. Take on Me - Aha
Það er ótrúlega fyndið að hlusta á fólk rembast við háutónana í þessu lagi. Vont og óþægilegt en fyndið.
4. Solid - Asford & Simpson
80' dúettaslagari sem er skemmtilegt að með ofsalega undarlegan kafla þar sem báðir aðilar syngja:
The thrill is still hot
hot
hot hot
hot
hot
hot
hot.
rosa hratt og engin sem er ekki Nickolas Ashford, Valerie Simpson eða professional karókí syngjari nær þessu.
3. My Way - Sid Vicious
Flestir reyna að syngja Frank Sinatra útgáfuna af þessu en hljóma eins og Sid Vicious útgáfan... bara ekki á góðan hátt.
2. Schools Out - Alice Cooper
Klassískt í próflokadjamminu
1. Hey Jude - The Beatles
Bara af því að ég heyrði (oftar en einusinni)svo magnaða útgáfu af þessu lagi á Live Pub.
og svo eitt aukalag (af youtube) fyrir víetnamana fyrir ofan mig...
Friday, June 5, 2009
topp 5 karókí - Georg Atli
Labels:
Aha,
Alice Cooper,
Ashford and Simpson,
karaoke,
Sid Vicious,
The Beatles
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment