Monday, August 17, 2009

Soulsavers

Breska raf bandið Soulsavers gáfu út ansi fína plötu árið 2007 sem heitir It's Not How Far You Fall, It's the Way You Land. Þar er það Screaming Trees söngvarinn Mark Lanegan fer á kostum, nú í september er svo von á nýrri plötu frá Soulsavers sem á að heita Broken og verð hún troðfull af gestasöngvurum, Mark Lanegan snýr aftur, Will Oldham, Mike Patton ofl. ofl. Sem sagt mega partýstuð nema... bara ekki.

Hérna eru tvö fyrstu lögin af væntanlegri plötu.

Youl Miss Me When I Burn ft. Mark Lanegan
Sunrise ft. Will Oldham



No comments: