And she's back! Eftir nokkura vikna fjarveru sökum prófa kem ég tvíefld til baka og ætla ekki að missa af fleiri listum.. fyrr en í næstu prófatörn ;) Hér koma því Topp 5 Musical travesties að mínu mati.
1. Milli Vanilli – Girl you know it’s true
“Together we are one, seperated we are two..”
The ultimate marketing scam. Súper-hallærislegir gaurar (en very hot at the time) sem sungu ekki einu sinni lögin sín sjálfir. Varð allt crazy þegar komst upp um þá. Mæli með VH1’s Behind The Music with Milli Vanilli. Þetta hefði bara aldrei átt að gerast.
“Those other guys all wanna take me for a ride
But when I walk their talk is suicide”
3. Cheeky Girls – Cheeky Song (Touch my Bum)
“Don't ask why
Don't be shy
Touch my bum
This is life”
Spurning hvaða lyrical genius samdi þennan texta! En held annars að nafn hljómsveitarinnar og lagsins útskýri þetta allt. Óbjóður í hæsta (lægsta?) gæðaflokki. Þær geta varla sungið á ensku, geta varla sungið yfir höfuð og líta út fyrir að hafa ekki étið neitt í nokkrar vikur. Ullabjakk
“' Respect yourself
Respect yourself
If you dont respect yourself
Aint nobody gonna give a good
Ca-hoot na na na oh oh”
5. William Hung – She Bangs
“And she bangs, she bangs
Oh baby,
When she moves, she moves
I go crazy”
(sungið illa með lélegum hreim).
2 comments:
HAHAHA! Mér finnst reyndar Paris Hilton hvorki rugged né handsome.
En vá hvað ég er sammála þessum lista
tíhí Paris Hilton og Milli Vanilli voru einmitt í úrtakinu hjá mér! Skeeelfing! Og myndbandið hennar Paris er bara með því versta sem ég hef séð!!!
Post a Comment