
Þessir snillingar eru að fara að vera með live show aftur. Það er reyndar ekki fyrr en í október á næsta ári en pre-sale er að byrja!
Hver vill missa af tækifæri til að sjá Vince Noir laga hárið og Howard Moon detta í jazz juju...allt með eigin augum? Usss...
Ég er allavega strax farin að hlakka til að heyra Tundra Rap, Electro Boy og Mod Wolves live!
The Mighty Boosh - Electro Boy
The Mighty Boosh - Tundra Rap
The Mighty Boosh - Mod Wolves
Svo myndi ég ekkert gráta það ef Russell Brand léti sjá sig líka!

2 comments:
Hey! Líka: http://youtube.com/watch?v=I3XY3r7tOBc
já SHIIIT soup song maur! Trúi ekki að ég hafi gleymt sumarlagi ársins 2007! Vona að þeir taki það líka...
...og já, vona að ég fái miða ;)
Post a Comment