Friday, April 20, 2007

Topp 5 mótmæla lög - Krissa

1. The Beatles - Taxman
"Now my advice for those who die,
declare the pennies on your eyes.
'Cause I’m the taxman,
yeah, I’m the taxman.
And you're working for no one but me."

Ef ég yrði einhvern tíma fjármálaráðherra myndi ég gefa fyrstu fjárlögin 'mín' út með textanum við taxman framan á...og stóru rauðu x-i yfir múaha :)

2. Bright Eyes - When the President talks to God
"When the president talks to God
I wonder which one plays the better cop
We should find some jobs. the ghetto's broke
No, they're lazy, George, I say we don't
Just give 'em more liquor stores and dirty coke
That's what God recommends"

Bright Eyes fan or not, Bush supporter or not þetta er gott lag með frábærum texta :)

3. The Clash - London Calling
"The ice age is coming, the sun is zooming in
Engines stop running and the wheat is growing thin
A nuclear error, but I have no fear
London is drowning-and I live by the river."

Byrjunin, trommurnar og textinn - þetta er bara frábært lag :)

4. John Lennon - Happy Xmas (War is Over)
"And so this is Christmas
for weak and for strong
for rich and the poor ones
the world is so wrong"

Jebus - ég fæ alltaf gæsahúð/hroll þegar ég heyri kórinn koma inn í lagið...Hvernig fer maður að því að búa til mótmælalag sem er líka ógó pógó gott jólalag? Þetta er allavega jólalagIÐ mitt!

5. Rage Against the Machine - Bulls on Parade
"Weapons not food, not homes, not shoes
Not need, just feed the war cannibal animal."

Ahh...hélduð þið að ég gerði mótmælalagalista án Dylan eða RATM? Neibb, ekki hægt!

Vá ég man ennþá hvað ég var fúl yfir að vera ekki nógu gömul til að fara á RATM þegar þeir komu til lands íss og snjós. Þeir eru náttúrulega alltaf reiðir og að mótmæla einhverju þannig að maður gæti þannig séð valið hvaða lag sem er með þeim en þetta er allavega eitt af mínum uppáhalds!

No comments: