Friday, April 20, 2007

Topp 5 protest songs - Viggi

1. Creedence Clearwater Revival - Fortunate Son
Some folks inherit star spangled eyes,
Ooh, they send you down to war, lord,
And when you ask them, how much should we give?
Ooh, they only answer more! more! more!


Þetta lag fjallar um Víetnam eins og flest góð protest lög. Hr. Fogerty kvartar hér yfir að fína fólkið þurfti ekki að blæða fyrir skoðunum sínum heldur gátu þeir sent þá fátæku og verr stöddu.

2. Country Joe - Feel Like I'm Fixin To Die Rag
And it's one, two, three, what are we fighting for
don't ask me I don't give a damn, next stop is Viet Nam
And it's five, six, seven, open up the pearly gates
ain't no time to wonder why, whoopee we're all gonna die

Mér finnst þetta vera svona quintessential protest song. Gaur með kassagítar á Woodstock og vel pirraður en ætlar að bjarga heiminum með gítarnum.

3. Rage Against The Machine - Testify
Mister anchor assure me
That Baghdad is burning
Your voice it is so soothing
That cunning mantra of killing

Þetta lag er svo gott!!! Eins og öll platan Battle of Los Angeles. Zach de la Rocha er svo reiður í þessu lagi. Jafnframt er þetta lag eitt besta fyrsta lag á plötu sem til er!

4. Edwin Starr - War
War...huh...yeah
What is it good for?
Absolutely nothing

Yfirleitt er ekki svona gott grúv í mótmælalögum. Styðþetta! :D

5. Beastie Boys - Fight For Your Right
You've gotta fight
for your right
to PAAAAAARTAY!

Eina ástæðan fyrir því að þetta er hérna er af því að Bob Dylan samdi þetta sem mótmælalag

1 comment:

Kristín Gróa said...

Hahaha góður með Dylan kommentið Viggi! Það er náttla ekki hægt að gera mótmælalista án Dylan og þetta var góð lausn hahaha...