Thursday, August 20, 2009
Dark Was The Night
Það er alveg þess virði að minna aðeins á tvöföldu safnplötuna Dark Was The Night sem kom út í febrúar til styrktar alnæmissamtökunum Red Hot Organization. Platan var pródúseruð af bræðrunum Aaron og Bryce Dressner sem eru aðalsprauturnar í einni af mínum uppáhaldshljómsveitum, The National. Platan inniheldur hvorki meira né minna en 31 lag flutt af hinum ýmsu smá- og stórstirnum indísenunnar. The National eiga að sjálfsögðu lag en restin af plötunni er líka algjört who's who af stærstu nöfnunum í indítónlist síðustu ára: Sufjan Stevens, Arcade Fire, My Morning Jacket, Feist, Cat Power, Beirut, Blonde Redhead o.s.frv. o.s.frv.
Það er svo mikið af góðri tónlist á þessari plötu að það er eiginlega overload að hlusta á hana alla í einu. Það er því frekar erfitt að velja einhver lög sem tóndæmi en fyrir valinu verða of-svalt-til-að-vera-satt samstarf hinnar eldheitu sveitar Dirty Projectors og goðsagnarinnar David Byrne, freaking awesome cover TV On The Radio stjörnunnar Dave Sitek af Troggs laginu With A Girl Like You og að lokum endurupptaka Conor Oberst á hinu fallega Lua þar sem hann fær Gillian Welch til liðs við sig.
Dirty Projectors & David Byrne - Knotty Pine
Dave Sitek - With A Girl Like You -> Mæli með þessu!
Conor Oberst With Gillian Welch - Lua
Labels:
Bright Eyes,
Dave Sitek,
David Byrne,
Dirty Projectors,
Gillian Welch,
músíkblogg
Monday, August 17, 2009
Soulsavers
Breska raf bandið Soulsavers gáfu út ansi fína plötu árið 2007 sem heitir It's Not How Far You Fall, It's the Way You Land. Þar er það Screaming Trees söngvarinn Mark Lanegan fer á kostum, nú í september er svo von á nýrri plötu frá Soulsavers sem á að heita Broken og verð hún troðfull af gestasöngvurum, Mark Lanegan snýr aftur, Will Oldham, Mike Patton ofl. ofl. Sem sagt mega partýstuð nema... bara ekki.
Hérna eru tvö fyrstu lögin af væntanlegri plötu.
Youl Miss Me When I Burn ft. Mark Lanegan
Sunrise ft. Will Oldham
Hérna eru tvö fyrstu lögin af væntanlegri plötu.
Youl Miss Me When I Burn ft. Mark Lanegan
Sunrise ft. Will Oldham
Labels:
Mark Lanegan,
músíkblogg,
Soulsavers,
Will Oldham
Sunday, August 16, 2009
Radiohead??
Eru ekki allir í startholunum fyrir morgundaginn???
Radiohead Rumor Mill Steaming Ahead, Threatening to Devour Entire Internet
Shared via AddThis
Radiohead Rumor Mill Steaming Ahead, Threatening to Devour Entire Internet
Shared via AddThis
Topp 5 orðabók - Georg Atli
Ég opnaði enska orðabók og benti á handahófskennt orð á einni blaðsíðunni... orðið mitt er rain.
5. Traction In The Rain - David Crosby
Ég er bara nýfarinn að hlusta á David Crosby þannig að ég veit svosem ekkert um þetta lag eða plötuna... annað en að mér finnst þetta bara ansi gott
4. None But The Rain - Townes Van Zandt
Platan Townes Van Zandt kom út 1969 og þetta lag er á henni. Ég held að enginn tónlistarmaður geti náð jafn miklum hæðum og lægðum og mörgum tilfinningum í tónlistinni með jafn eintóna söng og Townes Van Zandt. Hann syngur nánast alltaf í sömu tónhæð, engar krúsídúllur eða fléttur eða flúr eða neitt í röddinni hans. Bara einfalt og þægilegt og fallegt.
3. Black Rainbows - St. Vincent
St. Vincent gaf út plötunna Actor fyrr á þessu ári. Klárlega ein af bestu plötum ársins að mínu mati. Lagavalið er svosem smá svindl en orðið rainbows byrjar á rain og án rigningar eru engir regnbogar er það??
2. Raining in Darling - Bonnie 'Prince' Billy
Rignig er yfirleitt tengd drunga og Will Oldham er líklega einn af þeim tónlistarmönnum sem getur náð hvað mestum drunga í tónlistina sína.
1. A Hard Rain's A-Gonna Fall - Bob Dylan
Ætli þetta sé ekki aðal rigningarlag heimsins?
5. Traction In The Rain - David Crosby
Ég er bara nýfarinn að hlusta á David Crosby þannig að ég veit svosem ekkert um þetta lag eða plötuna... annað en að mér finnst þetta bara ansi gott
4. None But The Rain - Townes Van Zandt
Platan Townes Van Zandt kom út 1969 og þetta lag er á henni. Ég held að enginn tónlistarmaður geti náð jafn miklum hæðum og lægðum og mörgum tilfinningum í tónlistinni með jafn eintóna söng og Townes Van Zandt. Hann syngur nánast alltaf í sömu tónhæð, engar krúsídúllur eða fléttur eða flúr eða neitt í röddinni hans. Bara einfalt og þægilegt og fallegt.
3. Black Rainbows - St. Vincent
St. Vincent gaf út plötunna Actor fyrr á þessu ári. Klárlega ein af bestu plötum ársins að mínu mati. Lagavalið er svosem smá svindl en orðið rainbows byrjar á rain og án rigningar eru engir regnbogar er það??
2. Raining in Darling - Bonnie 'Prince' Billy
Rignig er yfirleitt tengd drunga og Will Oldham er líklega einn af þeim tónlistarmönnum sem getur náð hvað mestum drunga í tónlistina sína.
1. A Hard Rain's A-Gonna Fall - Bob Dylan
Ætli þetta sé ekki aðal rigningarlag heimsins?
Friday, August 14, 2009
Topp 5 orðabók - Kristín Gróa
Vegna þess að ég hafði ekki íslenska orðabók tiltæka þegar listinn var gerður þá fékk ég random orð frá dictionary.com.
tender –adjective
1. soft or delicate in substance; not hard or tough: a tender steak.
2. weak or delicate in constitution; not strong or hardy.
3. (of plants) unable to withstand freezing temperatures.
4. young or immature: children of tender age.
5. delicate or soft in quality: tender blue.
6. delicate, soft, or gentle: the tender touch of her hand.
7. easily moved to sympathy or compassion; kind: a tender heart.
8. affectionate or loving; sentimental or amatory: a tender glance.
9. considerate or careful; chary or reluctant (usually fol. by of).
10. acutely or painfully sensitive: a tender bruise.
11. easily distressed; readily made uneasy: a tender conscience.
12. yielding readily to force or pressure; easily broken; fragile.
13. of a delicate or ticklish nature; requiring careful or tactful handling: a tender subject.
5. Billie Holiday - Tenderly
Lady Day syngur ljúft lag.
4. Handsome Furs - Legal Tender
Dan Boeckner og konan hans Alexei Perry mynda hljómsveitina Handsome Furs og þetta er upphafslag plötunnar Face Control sem kom út fyrr á árinu.
3. Chromeo - Tenderoni
Chromeo eru alltaf hressir.
2. Otis Redding - Try A Little Tenderness
Þetta lag hefur verið tekið upp í ótal útgáfum en þessi þykir yfirleitt vera með þeim best heppnuðu. Backup bandið hans hérna eru engir aðrir en Booker T. & the MG's!
1. Elvis Presly - Love Me Tender
Þetta finnst mér alltaf jafn fallegt.
tender –adjective
1. soft or delicate in substance; not hard or tough: a tender steak.
2. weak or delicate in constitution; not strong or hardy.
3. (of plants) unable to withstand freezing temperatures.
4. young or immature: children of tender age.
5. delicate or soft in quality: tender blue.
6. delicate, soft, or gentle: the tender touch of her hand.
7. easily moved to sympathy or compassion; kind: a tender heart.
8. affectionate or loving; sentimental or amatory: a tender glance.
9. considerate or careful; chary or reluctant (usually fol. by of).
10. acutely or painfully sensitive: a tender bruise.
11. easily distressed; readily made uneasy: a tender conscience.
12. yielding readily to force or pressure; easily broken; fragile.
13. of a delicate or ticklish nature; requiring careful or tactful handling: a tender subject.
5. Billie Holiday - Tenderly
Lady Day syngur ljúft lag.
4. Handsome Furs - Legal Tender
Dan Boeckner og konan hans Alexei Perry mynda hljómsveitina Handsome Furs og þetta er upphafslag plötunnar Face Control sem kom út fyrr á árinu.
3. Chromeo - Tenderoni
Chromeo eru alltaf hressir.
2. Otis Redding - Try A Little Tenderness
Þetta lag hefur verið tekið upp í ótal útgáfum en þessi þykir yfirleitt vera með þeim best heppnuðu. Backup bandið hans hérna eru engir aðrir en Booker T. & the MG's!
1. Elvis Presly - Love Me Tender
Þetta finnst mér alltaf jafn fallegt.
Labels:
Billie Holiday,
chromeo,
Elvis Presley,
Handsome Furs,
orðabók,
otis redding
Subscribe to:
Posts (Atom)