Listinn minn (sá fyrsti btw) segir sig nú að mestu leyti sjálfur, enda algjör óþarfi að flækja þetta svona í fyrstu tilraun. Semsagt eftirfarandi lög eru um frelsi á einn eða annan hátt og í flestum þeirra kemur það fram í titlinum.
5. Free Bird - Lynyrd Skynyrd
Suðurríkjarokkararnir geta líka sungið um frelsi.
4. I Want to Break Free - Queen
Ég man þegar ég sá myndbandið við þetta lag fyrst. Það var sérsakt fyrir sveitastrákinn að sjá karlmenn klædda í kvennmannsföt.
3. The Partisan - Leonard Cohen
Þetta er sennilega eina lagið sem segir sig ekki sjálft en það fjallar um frelsisbaráttu.
2. Ég er Frjáls - Facon
Íslenskt frelsi er líka gott.
1. Rockin' in the Free World - Neil Young
Meistari Neil á lokaorðið.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment