Tuesday, September 8, 2009
YACHT
Hálfpartinn óvart fékk ég í hendurnar nýjustu plötu dúettsins YACHT í gærkvöldi. Platan heitir See Mystery Lights og það er langt síðan ég hef sett eitthvað algjörlega óheyrt í spilarann sem hefur gripið mig svona gjörsamlega. Magnað dót, mig langar að hlusta aftur og aftur og aftur!
YACHT - Ring The Bell
YACHT - The Afterlife
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment