Friday, October 9, 2009
Topp 5 brúðkaupslög - Kristín Gróa
5. Sonny and Cher - I Got You Babe
Mér datt þetta lag fyrst í hug af öllum því ég búin að vera að upplifa Groundhog Day síðustu tvær vikur!
4. The Beatles - I Want To Hold Your Hand
Þetta þarf ekkert að vera grafalvarlegt er það?
3. Wilco - You And I
But you and I
I think we can take it
All the good with the bad
Make something that no one else has
Það er ekki alltaf allt hunkydory en það er allt í lagi og það verður bara að taka því með þessu góða. Er það ekki svona dálítið það sem hjónabandið gengur út á? I wouldn't know en ég get getið mér þess til ;)
2. Nick Cave & The Bad Seeds - Into My Arms
Einfaldlega af því ég fór í brúðkaup í sumar og þar söng besta söngkona sem ég veit um þetta lag í kirkjunni fyrir fallegustu brúðhjón sem ég hef séð í seinni tíð. Já ég táraðist.
1. Todmobile - Brúðkaupslagið
Hei það heitir Brúðkaupslagið og það gerir það sjálfvirkt númer eitt.
Labels:
brúðkaupslög,
Cher,
Nick Cave,
Sonny Bono,
The Beatles,
Todmobile,
Wilco
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Víjj víjj víjj Mr. Cave! ;)
Og ég trúi ekki að ég hafi verið búin að gleyma Wilco laginu :O
Post a Comment