Wednesday, September 24, 2008

Idlewild


Man einhver eftir skosku hljómsveitinni Idlewild? Ég var á sínum tíma dálítið hrifin af plötunni þeirra The Remote Part sem kom út árið 2002 en hef annars ekkert hlustað á þá. Um daginn rakst ég einmitt á lagið In Remote Part / Scottish Fiction sem er lokalag þessarar plötu og ég gjörsamlega elskaði hérna einu sinni. Lagið er fallegt en það merkilegasta við það er þó að því lýkur á ljóði sem skoska ljóðskáldið Edwin Morgan samdi sérstaklega fyrir plötuna og flytur sjálfur. Mér finnst þetta flott...

Scottish Fiction

It isn't in the mirror
It isn't on the page
It's a red-hearted vibration
Pushing through the walls
Of dark imagination
Finding no equation
There's a Red Road rage
But it's not road rage
It's asylum seekers engulfed by a grudge
Scottish friction
Scottish fiction

It isn't in the castle
It isn't in the mist
It's a calling of the waters
As they break to show
The new Black Death
With reactors aglow
Do you think your security
Can keep you in purity
You will not shake us off above or below
Scottish friction
Scottish fiction


Idlewild - In Remote Part / Scottish Fiction

1 comment:

Krissa said...

Ohh svo langt síðan ég hef hlustað á þetta lag! Elska ljóðið í endanum...og hreiminn, mon DIEU! ;)