Friday, September 12, 2008

topp 5 dúettar - zvenni

Peaches og Iggy Pop - Kick It


Iggy og Peaches að berjast við uppvakninga... tvöfalt pönk.


Blixa Bargeld (Einstürzende Neubauten) og Meret Becker - Stella Maris


Wir haben uns im Traum verpasst...

Du träumst mich ich dich
Keine Angst ich finde dich
Bevor du noch von selbst erwachst


Stilla Maris sem síðar var skrifað Stella Maris er latína og þýðir Stjarna hafsins. Þessi stjarna hafsins er í raun María mey en lagið fjallar um draumfarir, misskilning, stefnumót dúettsins og ranga póla.


Bob Dylan og Johnny Cash - Girl From the North Country Fair


Tveir sveitó að syngja um sæta stelpu.


Cerys Matthew og Tommy Scott - The Ballad of Jom Jones


You stopped us from killing each other

(Tom Jones, Tom Jones)

You'll never know but you saved our lives

(Tom Jones, Tom Jones)

I could never throw my knickers at you

And I don't come from Wales


Hjúskaparráðgjafinn Tom Jones.


David Bowie og Mick Jagger - Dancing in the Street


OK...
Tokyo... South America...
Australia... France...
Germany... UK...
Africaaaaaaaa...


Klæðnaðurinn, dansinn, dillið... Magnaður dúett.

1 comment:

Krissa said...

Tíhíhí ég sá e-n tíma Dancing in the Streets coverað af (minnir mig) Boyzone og Peter André. Ég held ég hafi orðið pínulítið verri manneskja fyrir vikið ;)