Friday, September 26, 2008

Topp fimm peningalög Árna

The Beatles - You Never Give Me Your Money

Bara kominn tími á Bítlana...

The Kinks - Moneygoround

Þetta er tribjút til Flæðisins...falleg hugmynd sem þoldi ekki raunveruleikann.

Abba - Money, Money, Money

Abba fær að fljóta með bara svona af því að ég er nýbúinn að læra Abba-dans...dans þennan er víst hægt að sjá í myndinni Mamma Mia og ku dansinn fara fram á bryggju einni...veit ekki meir.
En bestu ábreiðu af þessu lagi má annars finna hér

Megas - (fjögurmilljóndollaraogníutíuogníusenta) Mannúðarmálfræði

Mannúðarmálfræði er framtíðin í móðurmálskennslu

Maus - 90 króna perla

Ég keypti reyndar þessa perlu á 99 krónur...verðbólga býst ég við

3 comments:

Erla Þóra said...

Árni!
Er dansinn sem þú reyndir árangurslaust að kenna mér á Dillon úr Mamma Mia?? Jeeeeminn. Trúi ekki að ég hafi ekki náð honum!

arne said...

sumir hafa þetta bara ekki í sér...sorrí

Krissa said...

Bwahaha var ÞAÐ dansinn sem þið voruð að reyna við á Dillon?

Trúi annars ekki að ég hafi bara gleymt 90 kr perlu - eitt af uppáhalds dillirassalögunum mínum! Trúi þessu bara ekki!!!