Friday, September 26, 2008

Topp 5 peningalög - Erla Þóra

5. The Flying Lizards - Money (That's what I want)



Skondin notkun á laginu í Empire Records.

4. Donna Summer - She works hard for the money



She works hard for the money,
so you better treat her right.


Rosa girl power í gangi hérna!

3. Notorious B.I.G. - Mo' Money, Mo' Problems.




Its like the more money we come across
The more problems we see


Það hefur sannað sig að meiri peningum fylgja bara meiri vandamál.

2. Billie Holiday - God bless the child



Money, you've got lots of friends,
crowding round the door.
When you're gone, spending ends,
They don't come no more.


Afskaplega fallegt lag um peninga.

1. The Beatles - Can't buy me love



Tell me that you want the kind of things,
that money just can't buy.


Æðislegt lag sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég var krakki. Ennþá æðislegra er lagið í þessu atriði úr A Hard Day's Night myndinni, þeir eru bara svo fyndnir! "Sorry we hurt your field mister". Skylduáhorf að horfa allavega frá 1:48-1:52.

3 comments:

Krissa said...

Hahahahahahahahahhahaa ég eeelska þetta atriði! Hard Day's Night er svo skemmtileg!

Spurning líka um að fara að skella á öðru Help! kvöldi? Er ekki kominn tími á að endurtaka það? Strimlakvöld kannski eða? ;)

Erla Þóra said...

Díll!

Þegar ég kem í verknámið þá horfum við á hana :)

Kristín Gróa said...

Jeijj strimlakvöld... og double jeijj fyrir strimlakvöldi með Hard Day's Night!