Friday, September 5, 2008

Topp fimm sorglegu lögin hans Árna

Urge Overkill – Dropout

“Dropping out from school
Guess it wasn't so cool...“

Er enn þá undir áhrifum síðasta lista en brottfall úr skóla er oft og tíðum sorgleg sóun dýrmætra ára einstaklinga.
Staðnað líf er andlegur dauði.


Beach Boys - I just wasn´t made for these times

“Each time things start to happen again
I think I got something good goin for myself.
But what goes wrong?“

Snillingar passa sjaldnast inn í samtíma sinn sem er alltaf pínu sorglegt.


Sverrir Stormsker – Þórður

„Einn ég stari sortann inn
með sorgardögg á kinn.“

Sjaldgæf sýn á manneskjuna undir dónahjúpnum


KoRn – Daddy

“You raped, I feel dirty
It hurt, I'm not a liar
My God, I saw you watchin'
Mommy why?? Your own child...“

Fyrsta harðhausakvöld Ingvars...Mad Max, ostabakki og Jonathan Davies kjökrandi. Af þessu þrennu hafði Davies mestu áhrifin.


Jesus Christ Superstar – Judas´ death

“God, I'm sick.
I've been used,
And you knew all the time.
God, God I'll never ever know why you chose me for your crime.
You're so bloody, Christ...“

Trúlega erfiðasta hlutskipti nokkurs manns...enda kiknaði Júdas undan sektarkenndinni.
Ókei...ég er að kenna Passíusálmanna um þessar mundir...soldið litaður af því.

No comments: