Friday, October 24, 2008

Topp 5 lög til að dansa við - Erla Þóra

Víííj! Föstudagur og dansmúsík, jibbí!

Vicki Sue Robinson - Turn the beat around




Dillilag hið mesta.

The Beatles - Twist and shout



Mana þig til að tvista ekki þegar þú heyrir þetta lag. Ekki hægt.

George Harrison - I've got my mind set on you



Bað svo ótrúlega oft um þetta lag á klúbbnum sem ég stundaði hvað mest í London. Það var svona sér dansgólf með gömlu góðu lögunum og ég held svei mér þá að undir lok London-dvalar minnar hafi DJinn farið að spila þetta lag bara um leið og við mættum á staðinn. Svo er myndbandið náttúrulega BARA geggjað.

Irene Cara - Flashdance...What a feeling



Ok ok ok.. chessy I know. En hver stenst dramatíkina í byrjuninni sem brýst svo út í allsherjargleðidans? Ekki ég allavega.

Scissor Sisters - I don't feel like dancing



Tjúttlag-IÐ! Kemur mér alltaf í dansgírinn.

No comments: