Vá hvað mér datt fátt í hug þegar ég var að gera þennan lista en here goes...
5. Beth Orton - She Cries Your Name
Hvað varð eiginlega um Beth Orton? Hún kunni sko aldeilis að nýta sér angistarfulla strengi til hins ítrasta...
4. Fiona Apple - Extraordinary Machine
Ég held ég hafi aldrei búist við eins litlu af plötu og orðið síðan svona svakalega undrandi á því hversu góð hún var. Þetta titillag og opnunarlag plötunnar er í miklu uppáhaldi.
3. Björk - Jóga
Mér finnst strengirnir á Homogenic yfirhöfuð alveg rosalega flottir svo ég valdi bara eitt gott dæmi.
2. Andrew Bird - Fake Palindromes
Fyrir utan hvað þetta er allround frábært lag með frábærum texta og frábæru nafni þá er strengjastefið bara alveg frábært líka!
1. The Beatles - Eleanor Rigby
StrengjalagIÐ.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment