Wednesday, July 22, 2009

Bibio


Bibio er breskur tónlistarmaður sem ég veit ekkert um annað en að tónlist hans hefur hingað til aðallega verið líkt við Boards Of Canada og að hann var að gefa út plötuna Ambivalence Avenue núna í júní. Já og ég veit líka að ég fíla titillag plötunnar rosa mikið.

Bibio - Ambivalence Avenue
Bibio - Jealous of Roses

No comments: