Tuesday, July 7, 2009
The Tallest Man On Earth
Ég er búin að vera lengi á leiðinni að skrifa eitthvað um sænska tónlistarmanninn Kristian Matsson sem gengur undir sviðsnafninu The Tallest Man On Earth. Einhverjum þykir hann vera of líkur Bob Dylan en ég er ekki alveg að sjá það... þó hann sé með grófa rödd og spili fólklega tónlist þá þarf nú aðeins meira til finnst mér. Hann gaf út plötuna Shallow Grave í fyrra og hún líður ansi ljúflega í gegn.
The Tallest Man On Earth - The Gardener
The Tallest Man On Earth - I Won't Be Found
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment