Friday, July 10, 2009
Topp 5 geimlög - Kristín Gróa
5. Marc Bolan - Spaceball Ricochet (live)
Akústik glamrokk.
4. Blur - Strange News From Another Star
Smá doom and gloom.
3. Pixies - Space (I Believe In)
Kannski meira verið að tala um rými en geiminn en þetta er bara svo töff lag. Jeffrey with one F... Jeffrey! Jeffrey with one F... Jeffrey!
2. A Space Boy Dream - Belle & Sebastian
Ó-Belle & Sebastian-legasta lag sem Belle & Sebastian hafa flutt. Ég lofa. Það er fáránlega svalt og súrt og ekkert krúttulegt!
1. David Bowie - Space Oddity
Já algjörlega fyrirsjáanlegt val en ég get ekki hunsað það. Þetta lag hljómar bara eins og geimurinn... ég get ekki útskýrt það en mér finnst ég heyra í víðáttunni og kyrrðin er áþreifanleg. Örvæntingin þegar allt fer úrskeiðis er síðan svo áþreifanleg að ég fæ smá hnút í magann og vona alltaf að eitthvað komi Major Tom til bjargar.
Labels:
Belle And Sebastian,
Blur,
David Bowie,
geimlög,
Marc Bolan,
Pixies
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment