Friday, July 17, 2009

Topp 5 prímtölur - Georg Atli



11. The Walkmen - Seven Years of Holidays (For Stretch)

Sjö er fyrsta jákvæða Carol prímtalan...

7. Johnny Cash - Five Feet High and Rising

Klassík. Johnny Cash dó árið 2003, sem er prímtala

5. De La Soul - Magic Number

Þrír er töfratala

3. Danielson - Two Sitting Ducks

Ég er bara nýlega búinn að uppgötva Danielson, þetta lag er stuð og 2 er fyrsta eiginlega prímtalan.

2. Prime - Marnie Stern

Lagið heitir Prime og svo segir hún:

Like a prime number,

He was devoid of plus.

No comments: