1. Topp fimm á föstudegi varð þriggja ára í vikunni (þann 16.). Í tilefni af því fáum við þrjú random þrista lög:
Jay-Z - 99 Problems því 99 er deilanlegt með 3
De La Soul - 3 is the Magic Number for obvious reasons
The Arcade Fire - Neighborhood #3 (Power Out) því ég get ekki beðið eftir nýja frá Arcade Fire!
2. Í dag voru 840 færslur á Topp fimm. Í tilefni af því fáum við þrjú random lög sem saman mynda 840:
De La Soul - 3 is the Magic Number for obvious reasons
The Arcade Fire - Neighborhood #3 (Power Out) því ég get ekki beðið eftir nýja frá Arcade Fire!
2. Í dag voru 840 færslur á Topp fimm. Í tilefni af því fáum við þrjú random lög sem saman mynda 840:
8 Tapes 'n Tapes - Crazy Eights
4 Feist - 1, 2, 3, 4
0 Koop remixið af Zero 7 - In the Waiting Line
3. Það þarf nauðsynlega að halda upp á svona stórafmæli þannig að á morgun verður föstudagssurprise!
No comments:
Post a Comment