VÁ! Ekki frá því að þetta sé erfiðasti listinn so far. Búin að henda út, bæta inn, henda aftur út...henda meira út...henda út sumum af uppáhalds hljómsveitunum/tónlistarmönnunum mínum sem og lögum...Endurraða svo, henda aftur út, bæta inn og endurraða aftur...í heila viku!
But time is up...so here goes:
5. The Shins - Oh, Inverted World
Know Your Onion!
Girl Inform Me
New Slang
Þessi þrenna byrjar á fyrsta laginu sem ég heyrði með Shins...það er fullkomið! Hin tvö lögin eru einnig fullkomin! Þau passa líka einhvern veginn óendanlega vel saman, eru öll gullfalleg, með frábærum textum og í algjöru uppáhaldi hjá mér!
Justin Timberlake - Futuresex/Lovesounds
My Love
Lovestoned/I Think She Knows
What Goes Around.../...Comes Around
Er Justin ekki nýji Michael Jackson? Dansinn, hái söngurinn og allar græjur? Vignir setti Michael Jackson í tilkynninguna þannig að það var ekki hægt að nota þá þrennu. Mér finnst enn betra að setja þrennu með Justin!!! jáff!
Hot Chip - The Warning
Boys From School
Colours
Over and Over
Er þetta ekki bara 2006 í hnotskurn? Dillirassar á Freyjugötunni, dillirassar í London hjá Erlunni, dillirassar á Akureyri...Heilög dillirassaþrenning!
Daft Punk - Discovery
Aerodynamic
Digital Love
Harder, Better, Faster Stronger
Þessi þrenna er fullkomin fullkomin FULLKOMIN fyrir föstudagshressleikann...í bland við smá nostalgíu. Svo skemmir nú ekki fyrir þeim að vera franskir... :)
Radiohead - Kid A
Everything in its Right Place
Kid A
The National Anthem
Þarf eitthvað að segja um þetta? :)
Allt í hressleikanum semsagt.
ps. ef einhver er í brjálæðri ástarsorg er kannski mun betra að skella Sea Change með Beck á og taka (The Golden Age) Paper Tiger, Guess I'm Doing Fine og Lost Cause á repeat - þau eru ROSAleg! ;)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ahh var einmitt að íhuga sömu lig með Shins og Hot Chip og líka Sea Change með Beck nema ég hefði tekið Guess I'm Doing Fine / Lonesome Tears / Lost Cause :D Gaman!
Haha! Ég var með fjórar af þessum fimm þrennum í "maybe pile". Nákvæmlega þessar þrennur.
Great minds think alike...
...poor minds as well :)
ahhhhh Lost Cause er líka betra... öss öss!!!
Post a Comment