Friday, September 5, 2008

Topp 5 sorgleg lög - Vignir

5. Antony and the Johnsons - Hope There's Someone

Hope there's someone
Who'll take care of me 
When I die, will I go

Mjög sorglegt og dramatískt lag með píanóparti sem eykur á vonleysið.


Ef þetta lag kippir ekki í hjartastrengina þína þá ertu dauð(ur) að innan, eða bara ekki Sufjan aðdáandi.


Last night I saw you in my dreams 
and now I cant wait to go to sleep
Í rauninni ekki svo sorglegt lag fyrr en að Kanye missti mömmu sína og fór að taka þetta lag á tónleikum tileinkað henni með viðbættum textanum hér að ofan. Ég sá hann á tónleikum taka þetta og fann mikið til með honum, enda algjör mömmustrákur.

Sjá hér

Textinn í þessu lagi er örugglega sá besti sem Paul McCartney hefur skrifað og ég held að ég leyfi honum bara að tala sínu máli...
Eleanor rigby picks up the rice in the church where a wedding has been
Lives in a dream
Waits at the window, wearing the face that she keeps in a jar by the door
Who is it for?

Father Mackenzie writing the words of a sermon that no one will hear
No one comes near.
Look at him working. darning his socks in the night when there's nobody there
What does he care?

Eleanor rigby died in the church and was buried along with her name
Nobody came
Father mckenzie wiping the dirt from his hands as he walks from the grave
No one was saved

All the lonely people
Where do they all come from?
All the lonely people
Where do they all belong?


Þetta lag er svo sorglegt á margan hátt. Sorglegasti texti sem sorglegasti maður í heimi skrifaði á sorglegasta tímabili lífs síns.
How can I just let you walk away, 
just let you leave without a trace 
When I stand here taking every breath with you, ooh 
You're the only one who really knew me at all 

How can you just walk away from me, 
when all I can do is watch you leave 
Cos we've shared the laughter and the pain, 
and even shared the tears 
You're the only one who really knew me at all 

So take a look at me now, 
'cos there's just an empty space 
And there's nothing left here to remind me, 
just the memory of your face 
Take a look at me now, 
'cos there's just an empty space 
And you coming back to me 
is against all odds and that's what I've got to face

8 comments:

Anonymous said...

hahaha, alveg finnst mér magnað að þú, af öllum mönnum, hafir sett Phil Colins lag á lista hjá þér :-)

Vignir Hafsteinsson said...

Hehe, já, kannski er heimurinn að farast. Næsta miðvikudag ku allt víst fara til fjandans þegar þeir kveikja á þessu dómdagstæki í Sviss

Kristín Gróa said...

Ég verð að viðurkenna að ég eeeeelska Against All Odds. Það er eitt af þessum klénu lögum sem mér finnst samt bara alveg geðveik. Það var hins vegar dottið út af radarnum mínum svo ég spái því að næsta vika muni fara í að hlusta á það repeat. Takk Viggi!

Anonymous said...

Ég hefði viljað sjá fleiri lög á listanum. T.d. Mama með Sinaid O´Connor.

Og svo gömlu lummuna , veit ekki hvað heitir en eftirfarandi texti er einhvars staðar í laginu. :)

Goodbye papa it´s hard to die ,
when all the birds are singing in the sky...

Anonymous said...

Kæri nafnlausi nafni.

Þú meinar hina tregafullu ballöðu "Seasons In The Sun " með OneHitWonder að nafni Terry Jacks...

Anonymous said...

Hvernig getur nokkur hlustað á "Last Night I Dreamt That Somebody Loved Me" með The Smiths án þess að fá kökk í hálsinn? (eða hreinlega að fara að skæla, ef maður er í einrúmi). Og ekki einasta er textinn sorglegur heldur er melódían ein sú tregafyllsta sem ég hef heyrt.

"Last night I dreamt
That somebody loved me.
No hope, but no harm
Just another false alarm .

Last night I felt
real arms around me.
No hope, no harm
Just another false alarm."

Anonymous said...

Alveg rétt nafni ,Seasons in the sun and the ..

og svo er ofsalegur tregi í þýðingu Arnar Bárðar á lagi Claptons .

""Muntu þekkja mi iiiigigggg.
er við sjáumst á himnum "

Endalaust hægt að bæta við.
skemmtilegt umræðuefni og ekki gleyma

Billy don´t be a hero..

jójó

Anonymous said...

ekki gleyma "asleep" með smiths. er eiginlega enn sorglegra en "last night..."