Thursday, December 11, 2008

músík og myndir - zvenni

Undone (the sweater song) - Weezer (Spike Jonze)



Einfalt og ögn sérstakt... trommarinn er í uppáhaldi... og hundarnir.


David Bowie & Mick Jagger - Dancing In The Street (David Mallet)


Skemmtilegt og einfalt bossadill... kemur öllum í gott skap.


Alright - Supergrass (Dom and Nic)


Gerist ekki hressilegra...


Wise up - Aimee mann (Paul Thomas Anderson)


Atriði beint úr Magnoliu eftir Paul Thomas Anderson. Allir karakterarnir á botninum og ekkert nema vol og væl. Veit ekki hverjum datt í hug að láta persónurnar syngja með, þó líklega Anderson. Einhvern tímann sagði hann að handritið væri skrifað út frá lagabútum Mann og mig minnir að hægt sé að greina það á einhverjum stöðum. Alla veganna eiga lag og mynd afar vel saman.


Once in a Lifetime - Talking Heads (David Byrne & Toni Basil)
Link
David Byrne er skrítinn...

No comments: